Fasteignaleitin
Skráð 18. sept. 2024
Deila eign
Deila

Njálsgata 64

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
81.2 m2
1 Herb.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
47.800.000 kr.
Brunabótamat
37.950.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1927
Garður
Fasteignanúmer
2008180
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað 2019
Raflagnir
Endurnýjað 2019
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2019
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir fyrir nokkrum árum
Þak
Endurnýjað 2017
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg fasteignasali kynna 81,2m2 verslunar- og þjónustuhúsnæði á fjölförnum stað á horni Njálsgötu og Barónsstíg. Býður upp á fjölbreytta möguleika á atvinnurekstri hvort heldur sem um ræðir veitingastað, kaffihús, verslun, ísbúð eða skrifstofuhúsnæði. Frábær og sýnileg staðsetning í miðborginni. Í dag er starfrækt kaffihús í eigninni og eru með tímabundinn samning þar til 7. des 2028. Gert er ráð fyrir að kaffihúsið geti tekið á móti 30 gestum í senn. Eignin var öll uppgerð að innan árið 2021 og kaffihúsið innréttað í lok árs 2021. Glæsilegir stórir gluggar fylla rýmið af náttúrulegri birtu ásamt því að gefa gangandi vegfarendum góða sýn inní kaffihúsið/verslunarrýmið eða þá starfesmi sem væri til staðar hverju sinni. Frábær staðsetning í miðborginni nokkrum metrum frá Sundhöllinni. 

Eignin Njálsgata 64 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-8180, birt stærð 81.2 fm.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fasteignamidlun.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/10/202031.450.000 kr.140.000.000 kr.359.7 m2389.213 kr.Nei
07/04/201618.200.000 kr.140.000.000 kr.359.7 m2389.213 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugavegur 11
Skoða eignina Laugavegur 11
Laugavegur 11
101 Reykjavík
93.5 m2
Atvinnuhúsn.
4
Tilboð
Skoða eignina Bankastræti 5
Skoða eignina Bankastræti 5
Bankastræti 5
101 Reykjavík
90 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Hólmaslóð 6, NEÐRI HÆÐ
Hólmaslóð 6, NEÐRI HÆÐ
101 Reykjavík
86.5 m2
Atvinnuhúsn.
1
Fasteignamat 654.000.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hafnarstræti - LEIGA 18
Hafnarstræti - LEIGA 18
101 Reykjavík
100 m2
Atvinnuhúsn.
8
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin