Fasteignaleitin
Skráð 23. okt. 2025
Deila eign
Deila

Leirdalur 36

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
231.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
561.608 kr./m2
Fasteignamat
114.550.000 kr.
Brunabótamat
123.150.000 kr.
Mynd af Aron Már Smárason
Aron Már Smárason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Garður
Fasteignanúmer
2332412
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Heima fasteignasala kynnir glæsilegt og vandað einbýlishús á frábærum stað í Innri-Njarðvík.

Heildarstærð eignarinnar er 231,3 m², þar af er bílskúr 35,9 m².
Húsið er einstaklega vel skipulagt með áherslu á notagildi, birtu og nútímalega hönnun. Rúmgóðar innréttingar, gólfhiti í öllum rýmum og vönduð efnisval eru í fyrirrúmi.

Fáðu nánari upplýsingar í síma 5832000 eða á heimaf@heimaf.is.

Einnig er hægt er að nálgast fylgiskjöl og jafnvel gera tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Skipulag eignar:

Forstofa: Flísalögð og rúmgóð með þremur stórum fataskápum.

Eldhús: Glæsilegt eldhús frá Häcker, með Siemens ofni og örbylgjuofni.
Í eldhúsinu er stór eyja (2,4 x 1 m) með góðu geymsluplássi og morgunverðarborði. Spanhelluborð með niðurfelldum háfi.

Stofa / borðstofa: Opið og bjart rými sem tengist eldhúsi með fallegum rennihurðum út á sólpall. Rúmgott rými fyrir borðstofu, setustofu við rafmagns eldstæði sem er innbyggt í fallegan skenk. Hljóðvist í lofti.

Sjónvarpshol: Í miðju húss, tengir saman alrými og svefnálmu.

Aðalbaðherbergi: Rúmgott og flísalagt með gólfhita.
Walk-in sturta með innbyggðum blöndunartækjum, frístandandi baðkar úr quartz steini og hurð út á pall. Innrétting frá Häcker með góðum hirslum og handklæðaofn.

Hjónaherbergi: Rúmgott með tveimur stórum fataskápum og einka baðherbergi með sturtu, innréttingu og gólfhita.

Svefnherbergi (3): Parketlögð og björt, tvö eru 9,2 m² og eitt 12,4 m².

Gangur / skrifstofa: Rúmgóður gangur (14 m²) sem nýtist vel sem vinnu- eða skrifstofuaðstaða.

Þvottahús: 11,2 m², flísalagt með gólfhita og hurð út á austurhlið. Fyrir ofan er geymsluloft í sömu stærð með fellistiga.

Bílskúr: 31 m², með rafmagnshurð, vask og innréttingu. Uppsett aðstaða fyrir bílaþvott og útgengi á austurhlið.

Gólfefni og búnaður:

  • Parket frá Parki í stofu, eldhúsi, göngum og svefnherbergjum.

  • Flísar í forstofu, baðherbergjum og þvottahúsi.

  • Gólfhiti í öllu húsinu með rafstýrðum hitastillingum.

Lóð og útisvæði:

Frá stofu er gengið út á stóran sólpall með góðu skjólbelti og plássi fyrir heitan pott og útihúsgögn.
Lóðin er vel skipulögð og bílastæði fyrir framan hús.

Þetta er einstaklega vandað og vel skipulagt einbýlishús þar sem hvert smáatriði hefur verið úthugsað.
Húsið býður upp á nútímalegt fjölskyldulíf á vinsælum og kyrrlátum stað í Innri Njarðvík.

Eignin er á fjölskylduvænum og vinsælum stað í Innri-Njarðvík, í göngufæri við skóla, leikskóla, íþróttasvæði og nýja sundlaug sem er aðeins í nokkurra mínútna fjarlægð.

Fyrirvarar:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Blikatjörn 4
Bílskúr
Skoða eignina Blikatjörn 4
Blikatjörn 4
260 Reykjanesbær
260 m2
Einbýlishús
716
519 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Huldudalur 7
Bílskúr
Skoða eignina Huldudalur 7
Huldudalur 7
260 Reykjanesbær
171.7 m2
Raðhús
413
690 þ.kr./m2
118.400.000 kr.
Skoða eignina Huldudalur 9
Bílskúr
Skoða eignina Huldudalur 9
Huldudalur 9
260 Reykjanesbær
171.7 m2
Raðhús
413
698 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 26
Bílskúr
Skoða eignina Holtsgata 26
Holtsgata 26
260 Reykjanesbær
217.1 m2
Parhús
624
552 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin