Fasteignaleitin
Skráð 1. des. 2023
Deila eign
Deila

Sjávarborg 4D

RaðhúsSuðurnes/Vogar-190
91.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
683.060 kr./m2
Fasteignamat
44.450.000 kr.
Brunabótamat
47.600.000 kr.
Byggt 2023
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2524644
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburpallur
Lóð
15,88
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í sölu: Sjávarborg 4D, 190 Vogar eignin telur 91,4 fm fjagra herbergja íbúð á jarðhæð á glæsilegum stað í vogunum, Sjávarborg er hverfi í uppbyggingu með glæsilegu sjávarútsýni.

- Hlutdeildarlán
- Einungis 5% útborgun

Greiðslur og afborgun í hlutdeildarláni á íbúð:

Kaupverð: 62.500.000.-

Eigið fé í peningum (5%) 3.125.000.-
Lán verðtryggt til 25 ára 75% af kaupverði frá Arionbanka (fyrstu kaup) 46.875.000.-

Greiðslubyrði: 172.940 kr á mánuði

Hlutdeildarlán án afborgunar 12.500.000..-
(heimild: arionbanki.is)


Skipulag telur: Forstofu, stofu, borðstofu/eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymsla. Fallegt útsýni er úr alrými eignarinnar. 

Íbúðir skilast allar fullbúnar (samkvæmt skilalýsingu). Lóð verður jöfnuð og tyrfð. Verandir við bakhlið eru úr timbri og er skjólveggur á milli húsa. Stéttir og bílastæði við aðkomuhlið íbúða eru hellulögð og snjóbræðsla í gangstéttum.

 
Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða Ástþór Reynir í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða arg@remax.is

Gólfsíðir gluggar í alrými.
  • Danfoss stýrikerfi fyrir gólfhita.
  • Aukin lofthæð.
  • Fullbúið með gólfefnum, ísskáp m/frysti og uppþvottavél.
  • Lagnaleið fyrir rafmagnshleðslu út á bílastæði.
  • Lagnaleið fyrir heitan pott.
  • Arkitekt húsanna er TEIKNA - Teiknistofa arkitekta.
  • Vandað harðparket Light Cracket Oak 8 mm úr Parka. flísar á baðherbergi.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa Er með flísum á gólfum og rúmgóðum fataskápum, hurð frá forstofu inn á gang.
Stofa og borðstofa er í opnu alrými með eldhúsi, rúmgóð stofa með útgengi á sólpall sem klæddur er með fallegu lerki, lofthæð innan eignarinnar á hæsta punkt eru um fjórir metrar og setur það mikinn svip á stofuna. Innfelld lýsing þar sem á við. Timburklæðning á sólpall sem er með skilrúm á milli íbúða.
Eldhús er opið við stofu. Eldhúsinnrétting er ljósgrá melamine með svartri Quartz borðplötu. Með hverri íbúð fylgir span helluborð, ofn, innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti.
Svefnherbergi eru þrjú talsins þeim fylgja fataskápar í sama lit og efni og er á eldhúsinnréttingu. Parket á gólfum.
Baðherbergi Er flísalagt í hólf og gólf með 60x60 flísum, upphengt salerni, sturtuklefi og innrétting við vask með ljúflokun á skúffum, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Geymsla er fyrir ofan baðherbergi (stigi upp á loft fylgir), einnig er möguleiki að nota sem svefnloft, Parket á gólfum.
Verönd Frágangur lóðar, Lóð verður jöfnuð og tyrfð. Verandir við bakhlið eru úr timbri (lerki) og er skjólveggur á milli húsa. Stéttir og bílastæði við aðkomuhlið íbúða eru hellulögn og snjóbræðsla er í gangstéttum. Eignir eru afhentar án trjágróðurs á lóð. Bílastæði er fyrir framan hvert hús.

Frágangur innanhúss.
Innveggir eru smíðaðir úr timburgrind klæddir með plötum. Innveggir uppfylla kröfur fyrir lofthljóðeinangrun innbyrðis á milli herbergja innan íbúðareiningar.
Gólf Light Cracket Oak 8 mm, harðparket, úr Parka.
Baðherbergi er flísalagt með 60 x 60 cm flísum, bæði gólf og veggir, en loft er málað. Geymsluloft fyrir ofan  baðherbergi.
Innréttingar eru af vandaðri gerð frá parka, eldhús og baðinnrétting eru úr melamine efni einnig fataskápar sem fylgja með í hverju svefnherbergi. Innihurðar eru hvítar yfirfelldar frá Parka. Rimlagluggatjöld eru fyrir öllum gluggum. Íbúðinni fylgir span helluborð, bakarofn, innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti. 

Sjávarborg er staðsett í Grænubyggð sem er hverfi sem mun byggjast upp á næstu árum í fallegu, fjölskylduvænu og rólegu umhverfi við sjávarsíðuna. Sérstaklega vel staðsett fyrir þá sem vilja vera í nágrenni höfuðborgarsvæðisins en í rólegu og fjölskylduvænu umhverfi. Vogar er einstaklega barnvænt sveitarfélag og þar er stutt í alla helstu þjónustu og tómstundir.

Allar nánari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðmundur Þór Júlíusson
Guðmundur Þór Júlíusson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sjávarborg 4D
Skoða eignina Sjávarborg 4D
Sjávarborg 4D
190 Vogar
91.5 m2
Raðhús
413
683 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Sjávarborg 4E
Skoða eignina Sjávarborg 4E
Sjávarborg 4E
190 Vogar
91.4 m2
Raðhús
413
684 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Sjávarborg 4D
Skoða eignina Sjávarborg 4D
Sjávarborg 4D
190 Vogar
91.5 m2
Raðhús
413
683 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Sjávarborg 4E
Skoða eignina Sjávarborg 4E
Sjávarborg 4E
190 Vogar
91.4 m2
Raðhús
413
684 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache