Fasteignaleitin
Skráð 20. mars 2023
Deila eign
Deila

Gjáhella 7

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
236.5 m2
1 Herb.
3 Baðherb.
Verð
69.000.000 kr.
Fermetraverð
291.755 kr./m2
Fasteignamat
71.800.000 kr.
Brunabótamat
80.700.000 kr.
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 2007
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2302893
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Stafemanni Atvinnueigna hefur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni. 
Atvinneign kynnir í einkasölu: Gott 236,5 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum við Gjáhellu 7 í Hafnarfirði. Steypt plata er milli hæða og er lofthæð neðrihæðar um 4,7 metrar. Inngöngudyr, Innkeyrsluhurð ca. 3,7m á hæð og 3,5m á breidd. Nýlega er búið að endurnýja alla efrihæðina, þar eru 4 skrifstofurými, opið stór alrými, eldhúsinnrétting, salerni og sturtur. Á millipalli eru tvö salerni. Bílaplan er malbikað.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Halldór Már Sverrisson lögg. fasteignasali og viðskiptafr. í síma 898 5599 eða halldor@atvinnueign.is


Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is

- Atvinnueignir eru okkar fag -

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/05/201426.950.000 kr.15.000.000 kr.236.5 m263.424 kr.
13/12/201215.940.000 kr.14.400.000 kr.236.5 m260.887 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
GötuheitiPóstnr.m2Verð
221
235
68,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache