Fasteignaleitin
Skráð 11. mars 2025
Deila eign
Deila

Nýbýlavegur 46

HæðHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
159.2 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
596.106 kr./m2
Fasteignamat
90.800.000 kr.
Brunabótamat
76.110.000 kr.
Mynd af Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2064470
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Ekki vitað
Svalir
Já, suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar samþykktar eða fyrirhugaðar framkvæmdir en rætt hefur verið að laga hlaðinn vegg fyrir framan hús og skoða þak á næstu árum.  Þakið á bílskúrnum var þétt með efni á öllum skilum sumar 2022, húsfélagi ráðlagt að endurtaka það á 3 ára fresti eða skipta út þakefninu. Rætt hefur verið að skoða það næsta sumar.
RE/MAX og Guðrún Lilja löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Falleg og björt 159,2 fm. sérhæð (efsta) með bílskúr í reisulegu fjórbýlishúsi teiknað af Kjartani Sveinssyni við Nýbýlaveg 46, Kópavogi.  Íbúðin er skráð 133,7 fm. og skiptist í forstofu með sérinngangi, opið rými/stigagang, eldhús, borðstofu og stofu með útgengt út á suður svalir, 5 svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu og þvottahús. Bílskúr er skráður 25,5 fm.

Falleg og vel skipulögð eign á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Kópavoginum. Stutt er í leik- og grunnskóla, íþróttasvæði, sundlaug, alla helstu þjónustu og verslanir. Jafnframt eru fallegar göngu- og hjólaleiðir við Kópavogsdalinn í næsta nágrenni. Úr íbúð er einstakt útsýni til norðurs, m.a. til Esju. 


KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Nánari lýsing:

Forstofa er flísalögð og með fatahengi, sérinngangur inn í íbúð og þaðan gengið upp á efri hæð.
Stigagangur/opið rými er flísalagt með góðum fataskápum á efri hæð og jafnframt er stór gluggi á stigapalli og efri hæð sem hleypa fallegri birtu inn í rýmið.
Eldhús er með fallegum viðarinnréttingum og flísar eru á milli skápa, mjög gott skápapláss og borðkrókur. Helluborð, vifta og bökunarofn er í vinnuhæð.  Stórir, bjartir gluggar og fallegt útsýni til norðurs. Flísar eru á gólfum.  Inn af eldhúsi er þvottahús. Þar er góð innrétting, fínt hillupláss og opnanlegur gluggi.
Stofa er í björtu og opnu rými með arinn og útgengt út á suður svalir
Borðstofa er inn af eldhúsi og stofu, mjög rúmgóð og björt með einstaklega fallegu útsýni.  Möguleiki væri að stúka af auka herbergi.
Svefnherbergin eru fimm, í hjónaherbergi eru góðir fataskápar. Parket á gólfum.
Baðherbergi er með flísalagt gólf og vegg að hluta. Salerni, handklæðaofn, vaskur og speglainnrétting. Sturtuklefi með glerþili og góður opnanlegur gluggi.
Gestasnyrting er nýlega endurnýjuð.  Falleg hvít vaskinnrétting með speglaskáp, upphengt salerni og gólf flísalagt.
Bílskúr er skráður 25,5 fm. með vatni og rafmagni.  Bílastæði íbúðar jafnframt fyrir framan.
Garður sameiginlegur einstaklega stór og gróinn.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.   2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.  3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.   4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/05/202380.550.000 kr.41.750.000 kr.159.2 m2262.248 kr.Nei
21/01/201639.450.000 kr.38.600.000 kr.159.2 m2242.462 kr.
28/11/201126.400.000 kr.29.200.000 kr.159.2 m2183.417 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1966
25.5 m2
Fasteignanúmer
2064470
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.810.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfaheiði 2
Opið hús:20. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Álfaheiði 2
Álfaheiði 2
200 Kópavogur
121.2 m2
Fjölbýlishús
413
814 þ.kr./m2
98.600.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 6 - 307
Bílastæði
Hafnarbraut 6 - 307
200 Kópavogur
116 m2
Fjölbýlishús
413
853 þ.kr./m2
98.990.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Hafnarbraut 14
200 Kópavogur
100.3 m2
Fjölbýlishús
312
947 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Skoða eignina Laufbrekka 23
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Laufbrekka 23
Laufbrekka 23
200 Kópavogur
140.4 m2
Hæð
413
655 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin