Fasteignaleitin
Skráð 24. apríl 2024
Deila eign
Deila

Dynjandisvegur 31

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
6140 m2
Verð
3.900.000 kr.
Fermetraverð
635 kr./m2
Fasteignamat
2.240.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
JE
Jóhannes Ellertsson
Fasteignanúmer
2346257
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð
eignasala.is kynnir:
sumarhúsalóð í landi Spóastaða í Bláskógabyggð.
Um er að ræða 6.140m2 leigulóð við Dynjandisveg 31

Frábær staðsetning á sumarhúsalóð, Reykholt er í 5 km fjarlægð en þar er góð þjónusta með verslun og veitingastöðum. Flúðir í 10 km fjarlægð, Skálholt og Laugarás eru í 4-5 km fjarlægð. Stutt í Friðheima og Sólheima. Nokkrir golfvellir eru í innan við 15-20 mínútna fjarlægð. 75 km eru frá Reykjavík.
Í sumarhúsabyggðinni eru 35 lóðir og verða þær ekki fleiri að sögn seljanda. Starfandi sumarhúsafélag er í byggðinni. Lokað símahlið er inn á svæðið. 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 420-6070 julli@eignasala.is  og  eignasala@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.

Júlíus M. Steinþórsson 899-0555                         Jóhannes Ellertsson 864-9677      Bjarni Fannar Bjarnason 773-0397
Löggiltur fasteignasali                                         Löggiltur fasteignasali                  Aðstoðamaður fasteignasala 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache