Skráð 30. sept. 2022
Deila eign
Deila

Smyrlaheiði 6

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
98.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
547.764 kr./m2
Fasteignamat
38.750.000 kr.
Brunabótamat
46.920.000 kr.
Byggt 2008
Geymsla 7.3m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2300721
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Þarf að skoða
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lækkað verð!
VALBORG kynnir í einkasölu: Smyrlaheiði 6, 810 Hveragerði.
Fallegt 3ja herbergja raðhús á einni hæð með sólpalli, stæði í bílakjallara og aðgengi að hverfishúsi/samkomuhúsi. 

Húsið er skráð 98,4 m2 samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. 
Eignin skiptist í anddyri, forstofugang, hjónaherbergi, svefnherbergi, baðherbergi og alrými með stofu, borðstofu og eldhús.
Lítil geymsla og gólfhiti er innan íbúðar. Pallar með timburverönd að framan og aftan.
Í bílakjallara er sérgeymsla, sérmerkt bílastæði og sameiginlegt bílaþvottastæði.


Nánari lýsing:
Anddyri: Komið er inn í flísalagt anddyri með fjórföldum fataskáp. 
Eldhús: Falleg innrétting með efri og neðri skápum og bakarofni í vinnuhæð.
Stofa: Alrými með eldhúsi & stofu. Mikil lofthæð er í stofu og stórir gluggar. Frá stofu er gengið út af afgirta timburverönd.
Svefnherbergi I: Bjart með stórum síðum glugga. Stór sexfaldur fataskápur og geymsla er  inn af hjónaherbergi.
Svefnherbergi II: Frá stofu er gengið inn í svefnherbergi með stórum glugga. 
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með innréttingu og speglaskáp, "walk-in" sturtu, handklæðaofni og salerni.
Á baðherbergi er lokað rými með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymslur: Eigninni fylgir lítil geymsla inn af hjónaherbergi og sérgeymsla í bílakjallara.

Gott aðgengi er fyrir hjólastóla í öllum íbúðum samstæðunnar. Gott aðgengi er að húsinu og snjóbræðsla í hellulögn.
Raðhúsið er staðsett í íbúakjarna þar sem í miðju hans er hverfishús/samkomuhús.
Þar hafa eigendur aðgang að vel búnum veislusal, kaffistofu og samverustað.
Rætt hefur verið á húsfundi að koma upp stofnlögn fyrir rafbíla í bílakjallara hússins.

Sjá staðsetningu hér:

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/08/201719.850.000 kr.29.000.000 kr.98.4 m2294.715 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2007
7.3 m2
Fasteignanúmer
2300721
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
04
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.370.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2008
Fasteignanúmer
2300721
Byggingarefni
Steypa
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossvegur 10
Skoða eignina Fossvegur 10
Fossvegur 10
800 Selfoss
102.7 m2
Fjölbýlishús
312
544 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 17
Skoða eignina Álalækur 17
Álalækur 17
800 Selfoss
96.2 m2
Fjölbýlishús
413
550 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A íbúð 401
Eyravegur 34A íbúð 401
800 Selfoss
84.8 m2
Fjölbýlishús
43
647 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A íbúð 201
Eyravegur 34A íbúð 201
800 Selfoss
84.8 m2
Fjölbýlishús
413
636 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache