Skráð 26. feb. 2023
Deila eign
Deila

Jódísarstaðir

SumarhúsNorðurland/Húsavík-641
44 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
24.500.000 kr.
Fermetraverð
556.818 kr./m2
Fasteignamat
14.500.000 kr.
Brunabótamat
24.350.000 kr.
Byggt 1998
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2232384
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott, sameignlegt vatnsból með einu öðru sumarhúsi
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Verönd er aðeins sigin.
Jódísarstaðir lóð nr. 7 - Vandað 44,0 m² sumarhús á 10.000 m² leigulóð skemmtilegum stað í Þingeyjarsveit. 

Húsið skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Geymsluskúr er við endann á veröndinni. 

Forstofa er með spónaparketi á gólfi, tvöföldum skáp og hengi
Eldhús, ljós viðar innrétting með flísum fyrir ofan neðri skápa. Sambyggð elda- og uppþvottavél.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með þar sem loft er tekið upp og gluggar til þriggja átta. Spónaparket á gólfi og hurð til suðurs út á timbur verönd.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með spónaparketi á gólfi. Fataskápur er í öðri herberginu. 
Baðherbergi er með dúk á gólfi og hluta veggja, ljósri viðar innréttingu, wc, sturtu og opnanlegum glugga. 

Geymsluskúr er við endan á veröndinni, þar er vinnuborð og efriskápar.

Annað
- Timbur verönd er með öllum hliðum hússins, um 90 m².
- Rafmagnskynding.
- Húsið var byggt árið 1998 og flutta á staðinn, steyptar undirstöður.
- Búið er að planta mikið á lóðinni. 
- Húsið selst með innbúi að undanskildum persónulegum munum. 
- Eignin er í einkasölu
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache