Fasteignaleitin
Skráð 1. apríl 2024
Deila eign
Deila

Esjugrund 11

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Kjalarnes-116
201.9 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
110.000.000 kr.
Fermetraverð
544.824 kr./m2
Fasteignamat
85.550.000 kr.
Brunabótamat
102.600.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2085599
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur (411-M-003701/1984) - 900,0 M2
Húsaleigusamningur (441-I-000281/2022) - Tímabundinn leigusamningur frá 1.2.2022 til 1.2.2023.
Húsaleigusamningur 441-B-000802/2023
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040  **
  
Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: 201,9 m2 einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr innst inni í botnlanga við Esjugrund 11 á Kjalarnesi. Búið er að innrétta 2ja herbergja íbúð í bílskúr. Timburverönd með heitum potti. Geymsluskúrar ásamt garðhúsi með hita og rafmagni. Stórt hellulagt bílaplan.
Eignin er skráð 201,9 m2, þar af einbýli 151,8 m2 og bílskúr 50,1 m2. 
Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, forstofu, gestasnyrtingu, baðherbergi, þvottahús, sjónvarpshol, eldhús, stofu, sólstofu, geymslur og bílskúr (er í dag auka íbúð).  Bílskúrinn skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. 


Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Nánari lýsing:
Forstofa
er með flísum á gólfi og fataskáp.
Gestasnyrting er flísalagt með hvítri innréttingu og með vegghengdu salerni.
Sjónvarpshol er flísalagt. Úr sjónvarpsholi er gengið inn í eldhús, stofu, gang, sólstofu og inn á herbergisgang.
Eldhús er flísalagt með borðkrók og innréttingu frá GKS. Mikið skápapláss. Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús.
Þvottahús er flísalagt með hvítri innréttingu. Úr þvottahúsi er gengið út á lóð.
Stofa er rúmgóð með flísum á gólfi.  
Herbergi 2 er rúmgott með plastparketi á gólfi og fataskáp.
Herbergi 3 er með plastparketi á gólfi og fataskáp.
Herbergi 4 er með plastparketi á gólfi og fataskáp.
Herbergi 5 er með plastparketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu, baðkari, sturtuklefa, handklæðaofn og vegghengdu salerni.
Sólstofa er með steyptu gólfi og er ekki inni í fermetratölu eignarinnar.
Lóðin liggur í kringum allt húsið. Sunnan megin við húsið er timburverönd með heitum potti. Á lóðinni er þrískipt einangruð geymsla. Önnur geymslan er nýtt sem sjónvarpsherbergi. Stórt hellulagt bílaplan.

Auka íbúð í bílskúr:
Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa/eldhús er flísalagt með hvítri eldhúsinnréttingu með ofni og helluborði.
Herbergi er með plastparketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi/þvottaherbergi er flísalagt með hvítri innréttingu, baðkari og salerni. Tengi er fyrri þvottavél og þurrkara.


Verð kr. 110.000.000 kr-
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1993
50.1 m2
Fasteignanúmer
2085599
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
20.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Búagrund 4
3D Sýn
Skoða eignina Búagrund 4
Búagrund 4
116 Reykjavík
217.9 m2
Einbýlishús
524
477 þ.kr./m2
103.900.000 kr.
Skoða eignina Helgugrund 4
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Helgugrund 4
Helgugrund 4
116 Reykjavík
170.3 m2
Einbýlishús
513
639 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Skoða eignina Stóragerði 15
Bílskúr
Opið hús:23. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Stóragerði 15
Stóragerði 15
108 Reykjavík
157.5 m2
Hæð
513
698 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Skaftahlíð 26
Bílskúr
Opið hús:24. apríl kl 12:15-12:45
Skoða eignina Skaftahlíð 26
Skaftahlíð 26
105 Reykjavík
149.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
775 þ.kr./m2
115.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache