Fasteignaleitin
Skráð 4. okt. 2023
Deila eign
Deila

Sólbakki 3 og 4

Jörð/LóðSuðurland/Ölfus-816
Verð
17.900.000 kr.
Fasteignamat
920.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Fasteignanúmer
2343552
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu íbúðarhúsalóðirnar Sólbakki 3 og 4 sem staðsettar eru á fallegum stað við Hvammsveg í Ölfusi við eystri hluta Ingólfsfjalls.  Sólbakki 3 er 13.502 fm og Sólbakki 4 er 13.469 fm en um er að ræða eignarlóðir.   Lóðirnar eru mitt á milli Selfoss og Hveragerðis og því aðeins um 30 mínutna akstri frá Reykjavík.

Sólbakki 3:  Er 13.502 fm  eignarlóð.  Byggingaskilmálar í nýju deiliskipulagi eru að þar má byggja skemmu allt að 400 fm, gestahús allt að 80 fm, íbúðarhús og bílageymsla á tveimur hæðum allt að 440 fm, geymsla/hlöða/reiðhöll/húsnæði fyrir landbúnaðarstarfsemi allt að 1.100 fm
Á lóðinni er búið að gera ca. 540 fm púða fyrir skemmu og ca. 675 fm púða fyrir Íbúðarhús.
Ásett verð kr. 22.500.000,-


Sólbakki 4:  Er 13.469 fm  eignarlóð.  Byggingaskilmálar í nýju deiliskipulagi eru að þar má byggja skemmu allt að 400 fm, gestahús allt að 80 fm, íbúðarhús og bílageymsla á tveimur hæðum allt að 440 fm, geymsla/hlöða/reiðhöll/húsnæði fyrir landbúnaðarstarfsemi allt að 1.100 fm
Ásett verð kr. 17.900.000,-
 
Samkvæmt deiluskipulagi er óheimilt að láta lausamuni standa til langframa (meira en 2 mánuði) innan lóðar, s.s. gáma, bíla, báta, stöðuhýsi, vélahluti eða annað álíka.  Ekki eru gerðar sérstakar kröfur um form og útlit bygginga umfram gæðakröfur og þakgerð er frjáls.  Heitt og kalt vatn ásamt rafmagni og ljósleiðara er við Hvammsveg.

Spennandi kostur fyrir þá sem þurfa mikið pláss og vilja byggja einbýlishús ásamt útihúsum í fallegri og rólegri sveit skammt frá öflugum þéttbýliskjörnum og aðeins í um 30mín fjarlægð frá borginni.

Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Þorvaldsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891 / 497-1155, hafsteinn@husfasteign.is  
                                         
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipholt 6
Skoða eignina Skipholt 6
Skipholt 6
806 Selfoss
Jörð/Lóð
17.900.000 kr.
Skoða eignina Skagamýri 6
Skoða eignina Skagamýri 6
Skagamýri 6
805 Selfoss
Jörð/Lóð
18.000.000 kr.
Skoða eignina Skagamýri 6
Skoða eignina Skagamýri 6
Skagamýri 6
805 Selfoss
Jörð/Lóð
18.000.000 kr.
Skoða eignina Mýrarkot-Starmýri 3
Mýrarkot-starmýri 3
805 Selfoss
150.6 m2
Sumarhús
42
120 þ.kr./m2
18.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache