Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2023
Deila eign
Deila

Fluguvellir 4

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
71 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
9.310.000 kr.
Brunabótamat
14.000.000 kr.
Byggt 1988
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2300637
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
25.3
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA, INGILEIFUR EINARSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, KYNNIR: VAR AÐ FÁ Í EINKASÖLU MJÖG MIKIÐ ENDURNÝJAÐ SÉRSTAKLEGA VEL STAÐSETT HESTHÚS AÐ FLUGUVEÖLLUM 4 Í  ANDVARA Á FÉLAGSSVÆÐI SPRETTS. HÚSIÐ ER ENDAHÚS. LAUST STRAX.
Húsið skiptist þannig:
Á neðri hæð:
Góð forstofa og hakkageymsla með sérinngangi, flísar á gólfi.
Hlaða með stórri hurð, flísa á gólfi.
Heathús skiptist í dag í 3 tveggjahestastíur og 2  einshestastíur ( stræð ekki skv. nýjureglugerðinni um stræðir). Þá er góður fóðurgangur. 
Úr forstofu er gengt um hringstiga upp í nýja og bjarta kaffistofu.
Húsið er mjög mikið endurnýað á síðustu mánuðum. Allir útveggir hafa verið endurnýjaðir að lang mestum hluta og klæddir aluzink bárujárni. Burðarvikri í þaki var nær allt endurnýjað og sett nýtt  aluzik bárujárn. Þá var þaki lyft og stór kvistur settur á noðurhlið þar sem kaffistofan er. Allir gluggar og gler er nýtt. Öll raflögn og lýsing í húsinu er ný. 
Við húsið er gott sérgerði og góð aðkoma er að gafli hússins og einnig að hlöðu. 
Sameiginleg taðþró er við húsið. 
Stutt í alla að stöðu á félassvæði Spretts s.s. reiðhallir, hring- og tamningagerði og frábærar reiðleiðir. 
Skráð stærð hússins skv. fasteignaskár Þjóðskár Íslands er 61.3 fm en að auki er kaffistofa í risi um 14 fm sem er óskráð þannig að raunstærð er um 75 fm. 
Allar nánari upplýsingar veitir Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali, ingileifur@asbyrgi.is, gsm 8941448, sem sýnir eignina.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Ingileifur Einarsson
Ingileifur Einarsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dreyravellir 2
Skoða eignina Dreyravellir 2
Dreyravellir 2
210 Garðabær
80.6 m2
Hesthús
231 þ.kr./m2
18.600.000 kr.
Skoða eignina Faxaból 12
Skoða eignina Faxaból 12
Faxaból 12
110 Reykjavík
66.6 m2
Hesthús
443 þ.kr./m2
29.500.000 kr.
Skoða eignina Fákur B-Tröð 7
Fákur B-Tröð 7
110 Reykjavík
75.5 m2
Hesthús
252 þ.kr./m2
19.000.000 kr.
Skoða eignina Selás 5
Skoða eignina Selás 5
Selás 5
310 Borgarnes
87.1 m2
Hesthús
183 þ.kr./m2
15.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache