Fasteignaleitin
Skráð 13. feb. 2025
Deila eign
Deila

Katrínarlind 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
128.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
88.900.000 kr.
Fermetraverð
689.682 kr./m2
Fasteignamat
79.300.000 kr.
Brunabótamat
65.840.000 kr.
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sölustjóri - atvinnueignir
Byggt 2004
Þvottahús
Lyfta
Bílastæði
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2266523
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsileg útsýnisíbúð.

CROISETTE.HOME & KNIGHT FRANK Kynnir í einkasölu fallega og vel skipulagða 128,9 fm íbúð við Katrínarlind í Grafarholti.

Eignin er á efstu hæð (4.hæð) í fjögra hæða lyftuhúsi ásamt stæði í bílakjallara. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi, geymslu í kjallara og geymslu/þvottahús sem er inn af íbúðinni. Íbúðin er skráð 128,9fm hjá HMS er þar af er geymslan í bílakjallara 8,3fm. Stutt er í íþrótta og tómstundariðju, útivistarsvæði í Úlfarsárdal, Sæmundarskóla (Grunnskóli 1-10 bekkur), Leikskólann Reynisholt og alla helstu þjónustu. Frábært útsýni yfir Úlfarsárdalinn, Úlfarsfell og til Esjunar. Allar nánari upplýsingar veitir Davíð Ólafsson Löggiltur fasteignasali í S: 766-6633 eða david@croisette.is

Smelltu hér til þess að sjá 3D
Smelltu hér til þess að fá sent söluyfirlit af einginni 


Nánari lýsing: 
Forstofa: Svalainngangur inn í góða forstofu. Teppi á gólfi. 
Eldhús: Vel skipulagt eldhús með fallegri viðar innréttingu.  Korkur á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa. Útgengið út á skjólgóðar svalir. Teppi á gólfi
Hjónaherbergi: Rúmgott svefnherbergi með góðu skápaplássi. Teppi á gólfi
Svefnherbergi #1: Gott herbergi með fataskáp. Teppi á gólfi.
Svefnherbergi #2: Gott herbergi með fataskáp. Teppi á gólfi.
Baðherbergi:  Snyrtilegt baðherbergi með viðar innréttingu. Upphengdu salerni. Baðkar og sturta. Flísar á veggjum.
Þvottahús-geymsla: innan íbúðar með hillum, tengi fyrir þvottavél, þurrkara og skolvask, flísar á gólfi.

Bílakjallarinn er lokaður og fylgir eigninni sérmerkt stæði, búið er að setja tengibox svo hægt er að setja hleðslustöð fyrir hvert stæði. Hjóla- og vagnageymsla, sameiginleg. Geymsla innaf bílastæði.


Nánari upplýsingar veita: 
Davíð Ólafsson, Löggiltur fasteignasali, í síma 766-6633, tölvupóstur david@croisette.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2266523
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.490.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maríubaugur 139
Bílskúr
Opið hús:17. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Maríubaugur 139
Maríubaugur 139
113 Reykjavík
147.9 m2
Fjölbýlishús
413
608 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Freyjubrunnur 20
Bílastæði
Skoða eignina Freyjubrunnur 20
Freyjubrunnur 20
113 Reykjavík
118.1 m2
Fjölbýlishús
312
761 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Sjafnarbrunnur 2
Skoða eignina Sjafnarbrunnur 2
Sjafnarbrunnur 2
113 Reykjavík
118.6 m2
Fjölbýlishús
413
783 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Þorláksgeisli 27
Bílastæði
Þorláksgeisli 27
113 Reykjavík
113.5 m2
Fjölbýlishús
413
772 þ.kr./m2
87.600.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin