Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2024
Deila eign
Deila

Liljugata 18

Nýbygging • RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
189.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
144.500.000 kr.
Fermetraverð
761.328 kr./m2
Fasteignamat
118.950.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2516713
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Kvöð / kvaðir
Stofnskjal lóðar, sjá skjal nr. 411-A-000618/2003. Stofnskjal lóðar, sjá skjal nr. 411-U-004700/2007. Stofnskjal lóðar, sjá skjal nr. 411-S-011151/2007. Kvöð, sjá skjal nr. 441-D-006274/2021. Handhöfum byggingarréttar er heimilt að veðsetja byggingarrétt sinn að einstökum lóðum þegar lóðarleigusamningur hefur verið gefinn út af Mosfellsbæ. Kvöð, sjá skjal nr. 441-D-006274/2021. Kvöð v/ almennra sölu- og byggingarskilmála. Kvöð, sjá skjal nr. 441-D-006274/2021. Veðsetning nær til lóðarleiguréttinda skv. lóðarleigusamningi svo og þeirra mannvirkja sem á lóðinni munu rísa. sjá um kvaðir í gr. 2.4 og 2.5. Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 441-C-017100/2021.


Eignin er afhend fullbúin á byggingarstigi 4 (nýi staðallinn) Byggingarstigi 7 (gamli staðalinn). Kaupanda er kunnugt um að lóðafrágangur getur tafist vegna veðurfars. Lóðarfrágangi skal lokið eigi síðar en í maí 2024.
Byggingargjöld og gatnagerðargjald eru greidd. Seljandi greiðir heimtaugagjöld fyrir rafmagn og hita, en kaupandi greiðir 0,3% skipulagsgjald sem er innheimt við endanlegt brunabótarmat (nú 0,3% af brunabótamati eignar).  Allar byggingarteikningar afhendast samþykktar frá Byggingafulltrúa Mosfellsbæjar til kaupanda. Kaupandi greiðir fyrir allar breytingar á teikningum sem hann kann að óska eftir.

Áætlað fasteignamat miðavið matsstig 7. er kr. 118.950.000. (húsmat 103.950.000 kr og lóðarmat 15.000.000).


 
** Hafðu samband og bókaðu skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Nýtt - Glæsilegt 189,8 m2, endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Liljugötu 18 í Mosfellsbæ. Eignin er skráð 189,8 m2, þar af raðhús 152,2 m2 og bílskúr 37,6 m2. Eignin afhendist fullbúin við kaupsamning. Eignin skiptist í forstofu, hol, 4 svefnherbergi, baðherbergi, gestasalerni, stofu og eldhús, ásamt þvottahús.
Gólfhiti er í húsinu, loftskiptakerfi frá Íshúsinu ehf og free@home hússtjórnarkerfi.

Frábær staðsetning. Stutt í Helgafellsskóla sem er bæði  grunn-og leikskóli. Stutt er í náttúruna og fallegar gönguleiðir.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax


Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Falleg innrétting með tveimur skolvöskum, ‘walk in’ sturta, handklæðaofn og vegghengt salerni.
Svefnherbergin eru 4 talsins, öll með fataskápum og harðparketi á gólfi.
Gestasnyrting er með flísum á gólfi, vegghengdu salerni og innréttingu með skolvask.
Stofa/borðstofa er í opnu og björtu rými með eldhúsi. Fallegt útsýni. Úr stofu er gengið út á timburverönd og lóð í suðurátt. Harðparket á gólfi.
Eldhús er með glæsilegri innréttingu og eyju frá HTH. Í innréttingu er spanhelluborð, vifta, tveir ofnar, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Tækin eru frá AEG.
Þvottahús er með flísum á gólfi og innréttingu. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Úr þvottahúsi er innangengt í bílskúr.
Bílskúr er með epoxý á gólfi. Úr bílskúr er gengið út á timburverönd í suðurátt. Bílskúrshurð er með rafdrifnum hurðaopnara.

Lóð: Bílaplan og gönguleið fyrir framan hús verða hellulögð og með snjóbræðslu. Ruslatunnuskýli fyrir þrjár tunnur. Timburverönd er sunnan við húsið.  Lóð verður að öðru leiti þökulögð og grjóthleðsla er í landhalla á milli lóða við Lóugötu. Undir timburverönd eru ídráttarlagnir fyrir heitan pott. Lagnaleið fyrir rafhleðslustöð er kominn að bílastæði. 

Húsið: Burðarkerfi hússins er úr járnbentri steinsteypu. Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með loftræsti álklæðningu og timbri. Þak er viðsnúið. Gólfhiti er í húsinu, loftskiptakerfi frá Íshúsinu ehf og free@home hússtjórnarkerfi. Húsið er byggt af Byggingafélaginu Bakka ehf sem er fjölskyldufyrirtæki með yfir 40 ára reynslu af byggingu íbúðarhúsa. Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á (0,3% af brunabótamati).
 
Verð 144.500.000 kr.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2023
37.6 m2
Fasteignanúmer
2516713
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vogatunga 47
Bílskúr
Skoða eignina Vogatunga 47
Vogatunga 47
270 Mosfellsbær
219.8 m2
Raðhús
514
627 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Kvíslartunga 124
Bílskúr
Kvíslartunga 124
270 Mosfellsbær
226.9 m2
Raðhús
624
610 þ.kr./m2
138.500.000 kr.
Skoða eignina Liljugata 14
Bílskúr
Skoða eignina Liljugata 14
Liljugata 14
270 Mosfellsbær
190.5 m2
Raðhús
514
759 þ.kr./m2
144.500.000 kr.
Skoða eignina Fossatunga 9
Bílskúr
Skoða eignina Fossatunga 9
Fossatunga 9
270 Mosfellsbær
229.9 m2
Raðhús
524
582 þ.kr./m2
133.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache