Um er að ræða 96,4 fm. parhús sem byggt var úr steinsteypu árið 2000. Að utan er húsið hraunað en litað járn er á þaki. Að innan er íbúðin tvö svefnherbergi, stofa, eldhús, hol, baðherbergi, þvottahús, geymsla og forstofa. Lóð við húsið er gróin og fallegt útsýni er úr stofuglugga út á Laugarvatn. Lóðin er sameiginleg með Torfholti 6B og er 1020 fm. að stærð.
Nánari lýsing: Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur Geymsla: Málað gólf og hillur. Hol: Linoleum dúkur á gólfi. Lúga upp á geymsluloft. Stofa: Upptekið loft. Linoleum dúkur á gólfi. Útgengt á baklóð. Eldhús: Linoleum dúkur á gólfi. Kirsuberjaviðarspónlögð og græn innrétting. Þvottahús: Flísar á gólfi. Herbergi: Linoleum dúkur á gólfi. Fataskápur. Herbergi: Upptekið loft. Linoleum dúkur á gólfi. Fataskápur. Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Kirsuberjaviðarspónlögð innrétting. Handklæðaofn. Baðker með sturtu.
Byggt 2000
96.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2252064
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Þak
Upphaflegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Rakamerki í vegg í herbergi. Fúi í tveimur horngluggum.
Hrísholt 3, Laugarvatni
Um er að ræða 96,4 fm. parhús sem byggt var úr steinsteypu árið 2000. Að utan er húsið hraunað en litað járn er á þaki. Að innan er íbúðin tvö svefnherbergi, stofa, eldhús, hol, baðherbergi, þvottahús, geymsla og forstofa. Lóð við húsið er gróin og fallegt útsýni er úr stofuglugga út á Laugarvatn. Lóðin er sameiginleg með Torfholti 6B og er 1020 fm. að stærð.
Nánari lýsing: Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur Geymsla: Málað gólf og hillur. Hol: Linoleum dúkur á gólfi. Lúga upp á geymsluloft. Stofa: Upptekið loft. Linoleum dúkur á gólfi. Útgengt á baklóð. Eldhús: Linoleum dúkur á gólfi. Kirsuberjaviðarspónlögð og græn innrétting. Þvottahús: Flísar á gólfi. Herbergi: Linoleum dúkur á gólfi. Fataskápur. Herbergi: Upptekið loft. Linoleum dúkur á gólfi. Fataskápur. Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Kirsuberjaviðarspónlögð innrétting. Handklæðaofn. Baðker með sturtu.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.