Croisette Real Estate Partner kynnir:
Til LEIGU glæsileg skrifstofa við Vegmúla með hjólageymslu og sturtuaðstöðu.
Um er að ræða 149fm skrifstofa á 5.hæð í glæsilegu skrifstofuhúsnæði að Vegmúla 2. Húsnæðið skiptist í opið rými, fundarherbergi og kaffistofu. Tvö salerni í sameign - samnýtt með einu öðru rými. Mjög flott útsýni bæði til NA og NV yfir Laugardalinn og Esjuna.
Á jarðhæð er svo hjólageymsla og sturtuaðstaða sem nýtt er af leigutökum. Lyfta er í húsnæði og salerni með hjólastólaaðgengi.
VSK bætist við leigufjárhæð.
Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, david@croisette.is S: 766-6633
Ástþór Helgason, astthor@croisette.is S: 898-1005
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
108 | 182 | Tilboð | ||
108 | 150 | Tilboð | ||
108 | 150 | Tilboð | ||
108 | 110 | Tilboð | ||
108 | 140 | Tilboð |