Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2025
Deila eign
Deila

C-tröð 10

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
146.5 m2
Verð
75.000.000 kr.
Fermetraverð
511.945 kr./m2
Fasteignamat
21.155.000 kr.
Brunabótamat
38.250.000 kr.
Byggt 1980
Fasteignanúmer
2053840
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kjöreign ehf. fasteignasala, Ármúa 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir vandað og rúmgott hesthús við C-Tröð 10, Reykjavík á hesthúsasvæði Fáks í Víðidal. Húsið er steinsteypt og eru stíur fyrir 15 hross ásam hlöðu, kaffistofu og snyrtingu. Birt stærð er 146,5 fm. en raunstærð er meiri.  Stórt sér gerði er fyrir eignina.
Lýsing.
Frábærlega vel staðsett, eitt af fáum steinsteyptum húsum í Víðdal. Húsið er bjart og með góðri lofthæð. Tveggja hestastíur og ein eins hesta, samtals fyrir 15 hross. Mjög rúmgóður fóðurgangur. Innaf hesthúsinu er óvenju stór hlaða og hnakkageymsla með góðri hleðsluhurð. Gengð er upp í rúmgóða og bjarta kaffistofu og snyrtingu. Kaffistofan er með gluggum yfir gerðið og inn í hesthúsið og gott að horfa yfir hesthúsið og gerðið. Góð innrétting er í kaffistofunni. Kjallari sem er að hluta til óskráður sem er góð hnakkageymsla og innaf henni er spónargeymsla með skertri lofthæð. Sér gerði er fyrir húsið. Hitaveita.
Einstaklega eigulegt og rúmgott hesthús á frábærum stað. Örstutt í frábærar reiðleiðir. Reiðhöll á svæði og félagsheimili Fáks. Til afhendingar við kaupsamning. 
Varðandi nánari upplýsingar og sýningu vinsamlega hafið samband við  Dan Valgarð S. Wiium lögm. og lögg. fasteignasali í símum 533-4040 og 896-4013, tölvupóstur dan@kjoreign.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Kjöreign ehf.
http://www.kjoreign.is/
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin