Fasteignaleitin
Skráð 26. apríl 2023
Deila eign
Deila

Flatahraun 29

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
90 m2
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
20.900.000 kr.
Brunabótamat
28.450.000 kr.
Byggt 1986
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2074791
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóð
11,22
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Croisette Real Estate Partner kynnir:

TIL SÖLU flott atvinnuhúsnæði og fyrirtæki við Flatarhraun í Hafnarfirði.
Um er að ræða flott atvinnuhúsnæði á jarðhæð í tveggja hæða húsi við Flatahaun 29 í Hafnarfirði. Eignin skiptist í ca 40fm studíó-íbúð með sérinngang að framanverðu og gott ca 50fm atvinnuhúsnæði með aðgengi að aftanverðu.
Íbúð:
Íbúðin er vel skipulögð en gengið er inn í snyrtilegt herbergi/stofu með plastparketi á gólfi. Inn af því er svo eldhús með hvítri innréttingu, ísskáp og eldavél með háf. Salerni innaf eldhúsi er með sturtu, hvítri innréttingu og tengingu fyrir þvottavél.

Atvinnurými: 
Eitt stórt rými með innkeyrsluhurð og gönguhurð. Hýsir í dag vel rekið fjölskyldufyrirtæki Fjarðarbólstrun sem hannar og selur lok á heita potta. Óhætt að segja að fyrirtækið sé eitt sinnar tegundar á íslandi með mikið og gott orðspor. Myndi henta vel duglegu fólki sem vill vera í eigin rekstri í eigin húsnæði. 

Til að byrja með verður aðeins skoðað tilboð í eignina og fyrirtækið saman.

Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari,  david@croisette.is S: 766-6633


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/02/20119.120.000 kr.10.500.000 kr.90 m2116.666 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sr. Associate og lfs.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fjarðargata 13-15
Fjarðargata 13-15
220 Hafnarfjörður
105 m2
Atvinnuhúsn.
3
3 þ.kr./m2
294.000 kr.
Skoða eignina Lónsbraut 6
Skoða eignina Lónsbraut 6
Lónsbraut 6
220 Hafnarfjörður
100.8 m2
Atvinnuhúsn.
1
396 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Cuxhavengata 1
Skoða eignina Cuxhavengata 1
Cuxhavengata 1
220 Hafnarfjörður
70 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Eyrartröð 3
Skoða eignina Eyrartröð 3
Eyrartröð 3
220 Hafnarfjörður
75.2 m2
Atvinnuhúsn.
1
411 þ.kr./m2
30.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache