Fasteignaleitin
Skráð 15. feb. 2023
Deila eign
Deila

Holtagarðar

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
690.1 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1975
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
1234794
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
0
Inngangur
Sameiginlegur
Til leigu hjá Reitum: Endurnýjað verslunarrými á 2. hæð

Endurnýjað verslunarrými á 2. hæð í Holtagörðum. Stór gluggafrontur, rýmið er afhent tilbúið til innréttinga með nýmáluðum sléttum veggjum og loftum. Grunnlýsing er til staðar og Reitir aðlaga húskerfi að fyrirhugaðri notkun. Laust til afhendingar skv. samkomulagi. 

Reitir hafa undirritað nýja leigusamninga við þrjá af stærstu aðilunum á íslenskum skó- og tískuvörumarkaði um húsnæði í Holtagörðum. Gert er ráð fyrir að nýjar verslanir opni á árinu frá NTC, S4S og Fötum og skóm, sem rekur m.a. Herralagerinn. Þá hefur einnig verið endurnýjaður leigusamningur við Bónus sem flytur sig um set innan Holtagarða og opnar nýja tvöfalt stærri verslun. Nú stendur yfir endurnýjun neðri hæðar hússins. Aðkoma viðskiptavina og gangar á fyrstu hæð fá algjöra yfirhalningu. Settir verða nokkrir nýir inngangar á húsið til að bæta flæði og tengja það betur við bílastæðið. Rúllurampur milli hæða verður fjarlægður ásamt því að lyftum og stiga verður bætt við.

Í Holtagörðum er að finna fjölbreytta verslun og þjónustu. Eftir breytingar verða í húsinu, til viðbótar við ofangreindar verslanir, Bakarameistarinn og Dýraríkið á fyrstu hæð auk Fakó, Reebok Fitness og Dorma á annarri hæð. 

Hafið samband við Halldór Jensson, sölustjóra, í síma 840 2100 eða í netfanginu halldor@reitir.is til að fá nánari upplýsingar.

Reitir bjóða framsýnum fyrirtækjum klæðskerasniðið atvinnuhúsnæði til leigu. Innan eignasafnsins er skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði, sérhæft atvinnuhúsnæði og hótel, auk metnaðarfullra þróunarverkefna. Reitir byggja á arfleifð umsvifa sem hófst með byggingu Kringlunnar árið 1987, á síðari árum hafa Reitir hlúð að sögufrægum byggingum og staðið þannig vörð um íslenskan menningararf á sama tíma og horft er til sjálfbærrar framtíðar.

Kynntu þér þjónustu Reita og fleira húsnæði til leigu á www.reitir.is.

Tegund: verslunarrými
Afhending: Afhending samkomulag
ID: 26
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
HJ
Halldór Jensson
Sölustjóri

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtagarðar
Skoða eignina Holtagarðar
Holtagarðar
104 Reykjavík
690 m2
Atvinnuhúsn.
1
Tilboð
Skoða eignina Vatnagarðar 16-18
Vatnagarðar 16-18
104 Reykjavík
648 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 161.300.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Kringlan - Verslun 7
Kringlan - Verslun 7
103 Reykjavík
639.4 m2
Atvinnuhúsn.
2
Tilboð
Skoða eignina Funahöfði 15
Skoða eignina Funahöfði 15
Funahöfði 15
110 Reykjavík
642.1 m2
Atvinnuhúsn.
1
Fasteignamat 148.750.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache