Fasteignaleitin
Opið hús:20. mars kl 17:00-17:30
Skráð 14. mars 2025
Deila eign
Deila

Kjarrmóar 13

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
140 m2
5 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.000.000 kr.
Fermetraverð
921.429 kr./m2
Fasteignamat
97.050.000 kr.
Brunabótamat
68.700.000 kr.
Mynd af Gunnar Patrik Sigurðsson
Gunnar Patrik Sigurðsson
Fasteignasali
Byggt 1982
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2071023
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað annað en að sé í lagi
Raflagnir
ekki vitað annað en að sé í lagi
Frárennslislagnir
ekki vitað annað en að sé í lagi
Gluggar / Gler
ekki vitað annað en að sé í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir:  Vel skipulagt 6 herbergja raðhús með innbyggðum bílskúr. Svalir frá stofu í suður með niðurgengt í fallegan garð með heitum potti. 

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Patrik löggiltur fasteignasali í síma 822-9415 eða gunnar@fstorg.is


Birt stærð eignarinnar samkvæmt FMR samtals 140,0 fm. Herbergi með ca.10 fm gólfflöt á 3. hæð er fyrir utan heildarfermetra eignarinnar. Íbúðin er 119,0 fm og bílskúr er 21,0 fm.  Eignin skiptist í 5 svefnherbergi, fjögur með fataskáp, 2 baðherbergi, alrými eldhúss, borðstofu og stofu.

Nánari lýsing:
1.hæð. Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp. Frá forstofu er gengið inn í bílskúr. Millihurð með gleri er inn á flísalagðan gang. Tvö svefnherbergi með fataskáp, harðparket á gólfi og baðherbergi með sturtuklefa, hvít innrétting og speglaskápur. 
2. hæð. Gengið er upp teppalagðan stiga. Komið á hol með harðparketi sem flæðir inn hæðina. Tvö svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og hvít innrétting með speglaskáp. Eldhús er opið við borðstofu og stofu. Falleg hvít innrétting í U með spanhelluborði og bakaraofni í vinnuhæð. Góður tækjaskápur. Innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur. Alrými eldhúss, borðstofu og stofu er með hærri lofthæð. Bjart rými með útgengi út á svalir í suður og niðurgengt í fallegan garð í suður með verönd og heitum potti.
3.hæð. Frá holi er gengið upp á 3. hæð í svefnherbergi undir súð, lægri lofthæð, parket á gólfi. Gott útsýni til norðurs.
Bílskúr: Geymsla er  innaf bílskúr og í bílskúr er  þvottaaðstaða með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hér er um að ræða einstaklega fjölskylduvæna eign miðsvæðis í Garðabæ. Opið leiksvæði er stutt við bakgarðinn. Göngufæri í flesta þjónustu sem og í leik-,grunn-og framhaldsskóla Garðabæjar.

 Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Patrik löggiltur fasteignasali í síma 822-9415 eða gunnar@fstorg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr.  2.700.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/12/202267.200.000 kr.98.900.000 kr.140 m2706.428 kr.
19/05/201740.450.000 kr.59.900.000 kr.140 m2427.857 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtsvegur 29
Bílastæði
Opið hús:18. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Holtsvegur 29
Holtsvegur 29
210 Garðabær
153.9 m2
Fjölbýlishús
514
835 þ.kr./m2
128.500.000 kr.
Skoða eignina Lautargata 3 Íb. 102
Lautargata 3 Íb. 102
210 Garðabær
144.1 m2
Fjölbýlishús
524
881 þ.kr./m2
126.900.000 kr.
Skoða eignina Lautargata 4
Bílastæði
Opið hús:16. mars kl 13:00-13:30
Skoða eignina Lautargata 4
Lautargata 4
210 Garðabær
118.5 m2
Fjölbýlishús
322
1012 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Langafit 26
3D Sýn
Skoða eignina Langafit 26
Langafit 26
210 Garðabær
158.6 m2
Einbýlishús
615
800 þ.kr./m2
126.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin