Fasteignaleitin
Skráð 15. júlí 2024
Deila eign
Deila

Aðalland 2

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
273.6 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
162.000.000 kr.
Fermetraverð
592.105 kr./m2
Fasteignamat
170.900.000 kr.
Brunabótamat
112.080.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1982
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2036453
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Svalir
Til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason kynnir:  273,6 fm vandað parhús á tveimur hæðum í Fossvoginum. Aðalland 2 - 108 Reykjavík.

Eignin skiptist í anddyri, þvottahús, bílskúr, hol, rúmgóðar stofur, 6 rúmgóð svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, sólskála, svalir, geymsluloft og fallegan garð.
Eign sem er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.

Nánari lýsing.
Komið inní anddyri. Neðri hæðin er með 4 rúmgóðum svefnherbergjum.
Sér þvottahúsi með útgengt út í garð. Þvottahúsið er með ljósri innréttingu og flísum á gólfum.
Bílskúr með gluggum. Hiti í plani.
Baðherbergi með stóru flísalögðu baðkari.
Gengið upp á efri hæð. Byggt var yfir bílskúrinn árið 2005 og þá var útbúin 13 fm sólstofa.
Frá sólstofu er hægt að ganga út á suðursvalir.
Tvö svefnherbergi eru á efri hæðinni og úr öðru þeirra er hægt að ganga út á svalirnar.
Stórar stofur með góðri lofthæð.
Eldhús með gluggum á tvo vegu. Eldri innrétting.
Baðherbergi með sturtu, flísar á gólfum.

Fallegur garður, grasflöt fyrir aftan hús. Hellurlögð verönd fyrir framan húsið, með einstaklega fallegum trjám.

Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Gluggar, gler, rafmagn, þakkantur ofl. Byggt árið 1983.
Stutt í allt, skóla, verslanir, gönguleiðir um Fossvoginn og í Nauthólsvík.

Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1982
26 m2
Fasteignanúmer
2036453
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.180.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álftamýri 53
Skoða eignina Álftamýri 53
Álftamýri 53
108 Reykjavík
221.4 m2
Raðhús
714
790 þ.kr./m2
174.900.000 kr.
Skoða eignina Jöldugróf 5
Bílskúr
Skoða eignina Jöldugróf 5
Jöldugróf 5
108 Reykjavík
217.7 m2
Einbýlishús
64
721 þ.kr./m2
157.000.000 kr.
Skoða eignina Stóragerði 31
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Stóragerði 31
Stóragerði 31
108 Reykjavík
274.7 m2
Einbýlishús
936
604 þ.kr./m2
165.900.000 kr.
Skoða eignina Urðarbrunnur 82
Bílskúr
Skoða eignina Urðarbrunnur 82
Urðarbrunnur 82
113 Reykjavík
278.2 m2
Einbýlishús
825
611 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin