Fasteignaleitin
Skráð 14. júní 2023
Deila eign
Deila

Austurhlíð II Blöndudal

EinbýlishúsNorðurland/Blönduós-541
167 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
322.754 kr./m2
Fasteignamat
17.336.000 kr.
Brunabótamat
68.350.000 kr.
Byggt 1992
Þvottahús
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2137859
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding, kostnaður ca 25.000 pr mánuð
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Austurhlíð II Blöndudal - Skemmtilegt 4ra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr á 6,6 ha eignarlóð - stærð 167,0 m²

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Neðri hæð 74,0 m²:
Forstofa, gangur, eitt svefnherbergi, snyrting, þvottahús/geymsla og bílskúr.
Efri hæð 93,0 m²: Forstofa, gangur, eldhús, stofa, tvö svefnherbergi og baðherbergi.

Aðal inngangurinn er á efri hæðinni. Gengið er upp steyptar tröppur og inn á steyptar svalir sem eru fyrir framan forstofuna. Í forstofunni eru flísar á gólfi. 
Annar inngangur er á neðri hæðinni og þar eru flísar á gólfi.
Eldhús, hvít sprautulökkuð innrétting með dökkum flísum á milli skápa og vínyl parket á gólfi. Mjög rúmgóður borðkrókur.
Stofa og gangur eru með vínyl parketi á gólfi. Í stofu eru gluggar til tveggja átta og rennihurð út á verönd sem er bæði steypt og úr timbri. Á veröndinni er heitupottur, rafmagns og fylgir hann með við sölu eignar. 
Baðherbergi er með dúk á gólfi og flísum á hluta veggja, viðar innréttingu, wc, baðkari með sturtutækjum og opnanlegum glugga. 
Snyrting er á neðri hæðinni með dúk á gólfi, handlaug og wc. 
Svefnherbergin eru þrjú, eitt á neðri hæðinni með dúk á gólfi og tvö á efri hæðinni með vínyl parketi. Í hjónaherberginu er stór hvítur sprautulakkaður fataskápur. 
Þvottahús/geymsla er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu. 
Bílskúrinn er skráður 40,5 m² að stærð. Innangengt er í bílskúr af gangi á neðri hæðinni. Flísar eru á gólfi og vinnuborð er innst í honum. Innkeyrsluhurðin er vængjahurð.

Annað
- Tvær kaldar geymslur, önnur undir stiga og hin undir verönd að hluta.
- Geymsluskúr, um 15 m² er á lóðinni og búið er að leggja rafmagn í hann.
- Lóðin er eignarlóð 6,6 ha, lögbýli. Mjög gróin og með miklum trjágróðri.
- Nýlegur 200 ltr. hitakútur.
- Gler á efri hæð var endurnýjað árið 2012
- Sér borhola með köldu vatni.
- Búið er að taka inn ljósleiðara
- Fjarlægð frá Akureyri er um 125 km og frá Varmahlíð og Blönduósi eru um 35 km 
- Eignin er í einkasölu

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2137859
Lóðarmat
686.000 kr.
Fasteignamat samtals
686.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bárustígur 3
Bílskúr
Skoða eignina Bárustígur 3
Bárustígur 3
550 Sauðárkrókur
145.4 m2
Einbýlishús
514
385 þ.kr./m2
56.000.000 kr.
Skoða eignina Brekkubyggð 19
Skoða eignina Brekkubyggð 19
Brekkubyggð 19
540 Blönduós
192 m2
Einbýlishús
714
286 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache