Fasteignaleitin
Skráð 16. des. 2025
Deila eign
Deila

Tjarnabraut 14

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
122.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.000.000 kr.
Fermetraverð
506.536 kr./m2
Fasteignamat
58.650.000 kr.
Brunabótamat
67.350.000 kr.
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali
Byggt 2008
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2289937
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Tjarnabraut 14, 260 Reykjanesbær.

Um er að ræða 4ja herbergja, 122,4 fm. endaíbúð á þriðju hæð.
Eignin er staðsett á góðum stað í innri Njarðvík, barnvænt hverfi, í göngufæri við grunnskólann Akurskóla og stutt í verslunarkjarna. Samgöngur til og frá svæðinu er góðar, stutt uppá Reykjanesbraut.
 
Eignin skiptist í anddyri, hol, eldhús með eyju, stofu, borðstofu, baðherbergi með þvotta aðstöðu, 3 svefnherbergi, stórar svalir með útsýni, geymslu í sameign og sérbílastæði.

 
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með parket gólfi og góðum fataskáp.
Hol er rúmgott með parket á gólfi.
Alrýmið skiptist í Eldhús, stofu og borðastofu sem eru í opnu björtu rými. Þar eru stórir gluggar sem gera íbúðina bjarta og fallega.
Í stofunni er útgengt út á stórar svalir með frábært útsýni.
Eldhús hefur parket á gólfi, stór eldhúseyja með helluborði og borðplötu úr granít. Góð hvít eldhúsinnrétting með uppþvottavél og miklu skápaplássi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi, snyrtileg hvít innrétting, baðkar, upphengt salerni og góð þvotta aðstaða með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergin eru 3 talsins og öll parketlögð með fataskápum, hjónaherbergið er rúmgott með stórum fataskáp.
Sérgeymsla er í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Sérbílastæði merkt tilheyrir eigninni.
Bílaplan er malbikað og lóð að aftan er ræktuð.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ í síma 420-4050 og á netfangið es@es.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4%
ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr.
2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar
á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/05/202454.850.000 kr.73.500.000 kr.122.4 m2600.490 kr.
15/09/202239.400.000 kr.350.000.000 kr.888.7 m2393.833 kr.Nei
24/06/202239.400.000 kr.333.375.000 kr.888.7 m2375.126 kr.Nei
25/01/202135.750.000 kr.510.000.000 kr.1519.7 m2335.592 kr.Nei
21/10/201418.650.000 kr.255.000.000 kr.2187.2 m2116.587 kr.Nei
18/02/20099.510.000 kr.22.000.000 kr.122.4 m2179.738 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkardalur 26
Skoða eignina Bjarkardalur 26
Bjarkardalur 26
260 Reykjanesbær
85.3 m2
Fjölbýlishús
313
737 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Trönudalur 7
Skoða eignina Trönudalur 7
Trönudalur 7
260 Reykjanesbær
92.3 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarbraut 12 (102)
Vallarbraut 12 (102)
260 Reykjanesbær
85.2 m2
Fjölbýlishús
312
738 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkardalur 26B
Skoða eignina Bjarkardalur 26B
Bjarkardalur 26B
260 Reykjanesbær
85.3 m2
Fjölbýlishús
312
737 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin