Fasteignaleitin
Skráð 7. maí 2024
Deila eign
Deila

Borgahella 13

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
42.5 m2
Verð
20.900.000 kr.
Fermetraverð
491.765 kr./m2
Fasteignamat
14.450.000 kr.
Brunabótamat
13.600.000 kr.
Mynd af Árni Helgason
Árni Helgason
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2519200
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
12
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova kynnir vel staðsett geymslu- eða lagerrrými við Borgahellu 13, Hafnarfirði.  Birt stærð 42,5fm með möguleika á 13,8fm millilofti. Bil merkt P.

Nýlegt, glæsilegt atvinnu-frístunda- og/eða hobbý rými til sölu á malbikaðri afgirtri lóð með lokuðu rafstýrðu hliði  við Borgarhellu 13H, Hafnarfirði.  Samtals eru 38 bil á sameiginlegri lóð.  Möguleiki á milligólfi allt að 13,8fm. að stærð.Stærð á bili: Lengd 9,23m. x breidd 4,60m.
Fasteignin er byggð úr límtré ásamt burðarvirki þess.Þak og útveggir eru klæddir með vottuðum stál samlokueinignum frá Límtré/Vírnet með harðpressaðri steinull.
Bilin eru fullfrágengin utan sem innan (byggingastig 7). Vegghæð við útvegg er 3,5 metrar og 4,7 metrar innst í hverju bili.  Mögulegt að fá uppsett og frágengið milligólf fyrir hagstætt fast verð.
Innkeyrsluhurð 3,0 x 2,5 metrar. Gólf eru vélslípuð og máluð. Skolvaskur og blöndunartæki eru í hverju bili.  Niðurfall í gólfum.  Hitaveita er sameiginleg fyrir öll geymslurýmin og er húsnæðið hitað upp með hefðbundnu ofnakerfi.  Varmaskiptir er við inntak heita vatnsins. Lagnir fyrir salernisaðstöðu eru tilbúnar til tengingar. Innkeyrsluhurð er 3 metra há og inngönguhurð við hlið hennar fyrir hvert bil. Rafmagnsmótor á innkeyrsluhurð með fjarstýringu.  Raflögn  með 3ja fasa rafmagni og rafmagstöflu fyrir hvert bil. Lóð er fullfrágengin, malbikuð, girt af og með sjálfvirku rennihliði með fjarstýringu.  Sorptunnugeymsla er á lóð. Sameiginlegt salernisaðstaða í mhl.01 ásamt inntaksrými. Bílastæði á lóð eru 16 og þar af 2 fyrir hreyfihamlaða .  Hægt verður að koma upp rafhleðslustöð á bílastæði. 
Bilið er í útleigu og tekur kaupandi við leigusamningi. 

Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.6634290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/10/2022723.000 kr.103.800.000 kr.254.6 m2407.698 kr.Nei
13/10/2022723.000 kr.48.600.000 kr.127.5 m2381.176 kr.Nei
10/08/2022723.000 kr.494.000.000 kr.1617.2 m2305.466 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin