Fasteignaleitin
Skráð 14. feb. 2024
Deila eign
Deila

Bugðufljót 7

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
1400.4 m2
7 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
1.004.150.000 kr.
Brunabótamat
1.460.300.000 kr.
Mynd af Bergsveinn Ólafsson
Bergsveinn Ólafsson
fasteignasali
Byggt 2019
Fasteignanúmer
25289261
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
6 - Fullgerð án lóðarfrágangs
Matsstig
8 - Í notkun
Til leigu 1.400,4 m² iðnaðar- og lagerhúsnæði í Bugðufljóti 7, Mosfellsbæ. Lofthæð í sal lagerrýmis er um 8,0 metrar og góð aðkoma.
Um er að ræða nýtt hús, sem er stálgrindarhús með yleiningum. 
Gólf eru vélslípuð, grunnraflagnir, vinnuljósa lýsing, sprinklerlagnir frágengnar. Lóð er malbikuð.  
Húsnæðið er laust samkvæmt samkomulagi.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Bergsveinn Ólafsson löggiltur fasteignasali, í síma 863-5868, netfang bergsveinn@jofur.is.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
270
1400.4
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache