Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Iðavellir 0

EinbýlishúsSuðurnes/Vogar-191
396.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
179.900.000 kr.
Fermetraverð
453.720 kr./m2
Fasteignamat
63.850.000 kr.
Brunabótamat
177.850.000 kr.
Mynd af Tara Sif Birgisdóttir
Tara Sif Birgisdóttir
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 2010
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2322170
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá því húsið var byggt
Raflagnir
Frá því húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því húsið var byggt
Gluggar / Gler
Frá því húsið var byggt
Þak
Frá því húsið var byggt
Svalir
Nei
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala kynnir 220,8 fm fjögurra herbergja einbýlishús með útsýni til sjávar með tvöföldum bílskúr, 129,5 fm vinnustofu með geymslulofti, 30 fm gróðurhúsi, 15 fm útigeymslu og 9 fm grillhúsi.
 
Eignin stendur á 4800 fm eignarlóð við Iðavelli í Vogum á Vatnsleysuströnd. Innan eignarlóðarinnar eru tveir 550 fm byggingarreitir samkvæmt deiliskipulagi og því liggur fyrir samþykki fyrir auknu byggingarmagni. Brunabótamat eignar er 177.850.000 kr. 

Bókið skoðun í gegnum tara@fastlind.is / 847-8584
 

Húsið og bílskúrinn voru byggð árið 2010, en vinnustofan árið 2015. Húsið er sjálfbært, þ.e. með heitt vatn og eigin vatnsholu. Myndavélakerfi er á húsinu og ljósleiðari til staðar.
Innan hússins eru þrjú rúmgóð svefnherbregi, tvö baðherbergi og þvottahús. Gólfhiti er í húsinu.
Eignin er skráð sem lögbýli, umkringd náttúru og í einungis 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Einbýlishús:
Forstofa:
Flísar á gólfi, innangengt í þvottahús.
Stofa/borðstofa: Samliggjandi með eldhúsi, björt, parket á gólfi, arinn, útsýni til allra átta, útgengt á hellulagða verönd.
Eldhús: Parket á gólfi, hvít innrétting með miklu skápaplássi og grárri borðplötu, eldavél með gashelluborði.
Baðherbergi I: Mjög rúmgott, hvítar flísar á gólfi og veggjum, dökkgráir skápar, sturta, upphengt salerni. Lagnir eru til staðar fyrir baðkar.
Baðherbergi II: Staðsett við forstofu, hvít innrétting með vaski.
Hjónaherbergi: Rúmgott, parket á gólfi, fataskápur, útgengt á hellulagða verönd.
Svefnherbergi I: Rúmgott, parket á gólfi. 
Svefnherbergi II: Rúmgott, parket á gólfi.
Þvottahús: Hvít innrétting með góðu skápaplássi ásamt lokuðu geymslurými. Innangengt bæði í forstofu og bílskúr.
Bílskúr: Tvöfaldur, skráður 52.1 fm skv. Þjóðskrá með tveimur rafmagnshurðum og stýrikerfi fyrir gólfhita hússins.
 
Vinnustofa/Bílaverkstæði:
145.7 fm skv. Þjóðskrá, en þar af er 16.2 fm geymsluloft sem í dag nýtist sem útleigueining. Bílalyfta, einstaklega mikil lofthæð, baðherbergi með sturtu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Á efri hæðinni er lítil innrétting með vaski. 
 
Gróðurhús/ glerskáli: 30 fm skv. Þjóðskrá. Hellulagt með rafmagnspotti og kamínu.
 
Grillhús: 9 fm með grillstæði í miðju og bekki þar í kring.
 
Allar upplýsingar um eignina veitir Tara Sif Birgisdóttir löggiltur fasteignasali í síma 847 8584 / tara@fastlind.is
​​​​​​
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2010
52.1 m2
Fasteignanúmer
2322170
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
21.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2015
145.7 m2
Fasteignanúmer
2322170
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
43.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
30 m2
Fasteignanúmer
2322170
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.800.000 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hellishólar 0
Bílskúr
Skoða eignina Hellishólar 0
Hellishólar 0
861 Hvolsvöllur
353.2 m2
Einbýlishús
1139
498 þ.kr./m2
176.000.000 kr.
Skoða eignina Akurholt 15
Bílskúr
Skoða eignina Akurholt 15
Akurholt 15
270 Mosfellsbær
391.8 m2
Einbýlishús
1037
482 þ.kr./m2
189.000.000 kr.
Skoða eignina Hæðarbyggð 5 - Auka íbúð
Hæðarbyggð 5 - Auka íbúð
210 Garðabær
374.4 m2
Einbýlishús
836
481 þ.kr./m2
180.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturhús 18 aukaíb
Vesturhús 18 aukaíb
112 Reykjavík
364 m2
Einbýlishús
826
519 þ.kr./m2
189.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin