NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU UPPTÖKU AF EIGNINNI
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU EIGNINA Í 3D
RE/MAX, í samstarfi við Guðnýju Þorsteins löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Fjölskylduvænt parhús að Seftjörn 1 í rótgrónu, kyrrsælu og eftirsóttu hverfi á Selfossi. Húsið er á einni hæð og býður upp á 3 svefnherbergi auk bílskúrs. Samkvæmt fasteignaskrá er
íbúðin 105,2fm og
bílskúrinn 34,2fm, sem gerir heildarstærð eignarinnar
139,4fm. Þetta er timburhús sem bíður upp á góða möguleika.
SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDISEignin skiptist í eftirfarandi rými: Forstofu, herbergisgang, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu auk bílskúrs.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð með forstofuskáp. Úr forstofu er komið inn í alrými.
Eldhús: Er með góðu skápa- og skúffuplássi, bakaraofni, gas eldavél, tengi fyrir uppþvottavél ásamt góðum borðkróki.
Stofa: Léttur veggur aðskilur stofu og eldhús, útgangur er út í garð úr stofunni.
Baðherbergi: Var endurnýjað 2023, þreplaus sturta er rúmgóð með skyggðu gleri (gler frá Samverk), innrétting er með skúffum og vaskur er ofan á borði.
Svefnherbergi: Eru 3 öll með fataskápum.
Þvottahús: Er með skolvaski, inngangur er úr því og inn í bílskúr.
Bílskúr: Er innangengur úr þvottahúsi, 34,2fm að stærð með rafdrifinni hurð, tveir útgangar eru úr bílskúr.
Lóð og garður: Húsið stendur á 731,9m gróinni lóð. Garðurinn er með fallegum trjágróðri ásamt grasfleti. Mulningur er á bílaplani og steypt stétt við inngang.
Viðhald:
2017 - Skipt var um gler sunnanmegin, gluggar eru upprunalegir en fengið gott viðhald.
2018 - Eldhús flísalagt, borðplötur, blöndunartæki og vaskur endurnýjaður
2020 - Undirstöður á sólpalli endurnýjaðar
2022/2023 - Parket á herbergjum endurnýjað að hluta
2023 - Baðherbergi endurnýjað
2023 - Fataskápar í barnaherbergjum endurnýjaðir
Að sögn seljenda hefur eignin fengið gott viðhald í gegn um tíðina, borið á tréverk bæði glugga og pall.
Í göngufæri er skóli, leikskóli, heilsugæsla, apótek, matsölustaðir, matvöruverslanir, íþróttahús og golfvöllur. Stutt er í náttúru og skemmtilegar gönguleiðir.
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 eða á netfangið gudnyth@remax.is.Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.