Fasteignaleitin
Opið hús:24. okt. kl 17:00-17:30
Skráð 21. okt. 2024
Deila eign
Deila

Trönuhjalli 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
116.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
88.900.000 kr.
Fermetraverð
763.090 kr./m2
Fasteignamat
72.100.000 kr.
Brunabótamat
54.760.000 kr.
Mynd af Þorgeir Símonarson
Þorgeir Símonarson
Fasteignasali
Byggt 1990
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2065591
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Fallega þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og bílskúr á frábærum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Um er að ræða eign sem er skráð 116,5 fm og þar af er bílskúr skráður 26,3 fm. Íbúðin er á jarðhæð í góðu fjölbýli með sér verönd. Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi, geymslu og bílskúr.  Fallegur garður á sumrin, verðlaunagarður. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is

Nánari lýsing: Forstofa: komið er inn í forstofu með forstofuskáp, marmaraflísar á gólfi.
Eldhús: eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu og marmarastein á borði,  Franke Kubus granítvaski. Gott skápapláss, gólfhiti, marmaraflísar á gólfi.
Stofa: Stofan er björt og góð með útgengi út á rúmgóða verönd með skjólvegg (séreign). Parket er á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með aðgengi út á verönd, góðir fataskápar.
Svefnherbergi: Með nýjum fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með stórri (walk in) sturtu, upphengdu salerni, innréttingu með vask og tveim opnanlegum gluggum. Tengi fyrir þvottavél og hiti í gólfi.
Geymsla: Sér geymsla innan íbúðar með góðum hillum.
Sameign: Hjóla og vagnageymsla og sameiginlegt þvottahús.
Bílskúr: Sérstæður bílskúr fylgir eigninni skráður 26,3 fm. Bílskúrshurðaopnari, nýtt gler í bílskúrnum. Tengi fyrir vask.
Búið er að skipta um þrýstijafnara og öryggisloka á hitagrind fyrir bílskúranna.
Íbúðin er með nýjum ofnum og búið að endurnýja gler að mestu.
Niðurlag:
Góð íbúð með bílskúr í suðurhlíðum Kópavogs þar sem stutt er í alla þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is

Fylgdu mér á  Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is

Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/02/201322.600.000 kr.24.800.000 kr.116.5 m2212.875 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1990
26.3 m2
Fasteignanúmer
2065591
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.410.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 12
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 12
Hafnarbraut 12
200 Kópavogur
105.3 m2
Fjölbýlishús
312
844 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 12
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 12
Hafnarbraut 12
200 Kópavogur
88.2 m2
Fjölbýlishús
312
974 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Kópavogsbraut 79
Kópavogsbraut 79
200 Kópavogur
114 m2
Fjölbýlishús
312
776 þ.kr./m2
88.500.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 4 - 401
Bílastæði
Hafnarbraut 4 - 401
200 Kópavogur
85.7 m2
Fjölbýlishús
211
1014 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin