Borg fasteignasala kynnir til sölu fallega 37.8 fermetra vel skipulagða 2ja herbergja risíbúð við Vitastíg í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu hol, eldhús/stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Húsið er byggt 1922.
Nánari lýsing: Komið er inn á forstofuhol með gólfborðum og fataskáp/geymsluskáp. Eldhús er með ljósri innréttingu og gólfborðum á gólfi. Nýlegur bakarofn er í eldhúsi sem er einnig örbylgjuofn.Inn af eldhúsi er lítil geymsla undir súð sem nýtt hefur verið sem barnaleikkrókur. Stofa og eldhús mynda alrými með gólfborðum á gólfi. Svefnherbergi er rúmgott með gólfborðum. Baðherbergi er með gólfborðum og baðkari ásamt tengi fyrir þvottavél.
Yfirlit yfir framkvæmdir í húsinu. 2016 - Þak var klætt að nýju (skipt um járn og pappa) og útbúin loftun inn undir þakklæðningu. Gluggar í kvistum voru lagaðir. 2016 - Inntak vatns var endurnýjað og mælar settir í skáp aftan við húsið 2017 - Dren fyrir aftan hús og skólplagnir undir húsinu endurnýjaðar
Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 brandur@fastborg.is hjá BORG fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Byggt 1922
37.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2007911
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Næsta stóra viðhaldsverkefni verður að öllum líkindum endurbætur á ytra byrði hússins (múrviðgerðir), en hvorki hefur verið tekin ákvörðun um framkvæmd né leitað tilboða.
Framkvæmdir á dagskrá sumarsins eru ástandsskoðun hússins og viðgerð á þakrennu að aftan, að hámarki samtals 300þkr samkvæmt ákvörðun húsfélags.
Borg fasteignasala kynnir til sölu fallega 37.8 fermetra vel skipulagða 2ja herbergja risíbúð við Vitastíg í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu hol, eldhús/stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Húsið er byggt 1922.
Nánari lýsing: Komið er inn á forstofuhol með gólfborðum og fataskáp/geymsluskáp. Eldhús er með ljósri innréttingu og gólfborðum á gólfi. Nýlegur bakarofn er í eldhúsi sem er einnig örbylgjuofn.Inn af eldhúsi er lítil geymsla undir súð sem nýtt hefur verið sem barnaleikkrókur. Stofa og eldhús mynda alrými með gólfborðum á gólfi. Svefnherbergi er rúmgott með gólfborðum. Baðherbergi er með gólfborðum og baðkari ásamt tengi fyrir þvottavél.
Yfirlit yfir framkvæmdir í húsinu. 2016 - Þak var klætt að nýju (skipt um járn og pappa) og útbúin loftun inn undir þakklæðningu. Gluggar í kvistum voru lagaðir. 2016 - Inntak vatns var endurnýjað og mælar settir í skáp aftan við húsið 2017 - Dren fyrir aftan hús og skólplagnir undir húsinu endurnýjaðar
Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 brandur@fastborg.is hjá BORG fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
15/05/2013
12.700.000 kr.
14.500.000 kr.
37.8 m2
383.597 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.