Fasteignaleitin
Skráð 30. maí 2023
Deila eign
Deila

Norðurnes 68

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær/Kjós-276
Verð
6.900.000 kr.
Fasteignamat
1.370.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Fasteignanúmer
2502863
Húsgerð
Jörð/Lóð
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
nei
Matsstig
0 - Úthlutað

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir:

Frábært tækifæri til að eignast eignalóð undir sumar/heilsárshús á frábærum stað, örstutt frá Reykjavík í landi Möðruvalla 1, Kjósahreppi.


Almenn lýsing.
Lóð nr. 68 (eignalóð) í kjósinni að Möðruvöllum 1, Norðurnesi. Búið að leggja vegi að lóðum og hitaveitu, kalt vatn + rafmagn. Ljósleiðari á svæðinu.
Lóðirnar eru vel skipulagðar með mikilfenglegu útsýni og kyrrð. Sólin fer í lok okt. og rís um miðjan febrúar. Sólarkaffi er haldið 21. feb.
Landið er rétt hjá Laxá í Kjós og keyrt er meðfram og upp með ánni. Sandfell er í norður og Skálafell rís í suðri. Þegar horft er í norður er Vindáshlíð í hlíðinni rétt hjá. Hægt að skoða heimasíðu sumarbústaðarfélagsins á svæðinu, www.norðurnes.is. Sjón er sögu ríkari.
Ath. Kvöð .Þeir sem kaupa lóð á staðnum eru skyldugir að vera í sumarhúsafélaginu (árgjald 30.000 kr. ) og fylgja því ýmis þægindi. Heimild er fyrir því að rukka allt að 3.000 kr. til viðbótar vegna sérstakra framkvæmda, t.d vegna vegar.)

Lóðin er eignarlóð, skráð sem sumarbústaðaland að stærð 4302,0 m²., samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Landið er mólendi með kjarrgróðri.

Nánari upplýsingar í síma 454-000 og netfang kaupstadur@kaupstadur.is


Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
EG
Einar G Harðarson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache