Skráð 5. sept. 2022
Deila eign
Deila

Vatnsendahlíð 216

Jörð/LóðVesturland/Borgarnes-311
Verð
4.000.000 kr.
Fasteignamat
2.450.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2333708
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna í einkasölu.

SUMARBÚSTAÐARLÓÐ AÐ VATNSENDAHLÍÐ 216, Í SKORRADALNUM. Kalt vatn og rafmagn komið að lóðarmörkum.
Í nærumhverfi er Krauma, Bifröst, Hraunfossar, Reykholt, Húsafell, Borgarnes og því stutt að fara í alla helstu þjónustu, sund, golf ofl. og því hægt að fara í skemmtilegar í dagsferðir í nágrenninu.

Lóðin er í u.þ.b. klukkutíma akstri frá Reyjavík
Leiðarlýsing:  Frá Reykjavík er ekið í átt að Borgarnesi og beygt til hægri áður en komið er að brúnni við Borgarnes inn á Borgarfjarðarbraut (þjóðvegur 50). Ekið er áfram þangað til komið er að hægri beygju inn á Skorradalsveg (Þjóðvegur 508). Keyrt er í ca. 10 mínútur og er þá lóðin þar á vinstri hönd.


Um er að ræða 5.852,0 fm leigulóð við Vatnsendahlíð 216 á kjarri vaxinni lóð með fallegu útsýni yfir Skorradalsvatn. 
Góð aðkoma er frá Skorradalsvegi. Malbikað er alla leið að afleggjara að lóðinni.
Kalt vatn og rafmagn komið að lóðarmörkum. 
Lóðarleigusamningur er til 20 ára í senn og er bundinn vísitölu. Leiguverð er í dag í kringum 186.000 kr á ári.
Skilyrði er fyrir þátttöku í félagi allra frístundahúsaeigenda á svæðinu en árgjald er í kringum 20.000 kr á ári.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt stærð lóðarinnar 5.462,0 fm.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / bjorgvin@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Björgvin Þór Rúnarsson
Björgvin Þór Rúnarsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heyholt 43
Skoða eignina Heyholt 43
Heyholt 43
311 Borgarnes
Jörð/Lóð
3.990.000 kr.
Skoða eignina Oddsholt 3
Skoða eignina Oddsholt 3
Oddsholt 3
805 Selfoss
5020 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
4.200.000 kr.
Skoða eignina Klapparhraun 7
Skoða eignina Klapparhraun 7
Klapparhraun 7
851 Hella
Jörð/Lóð
3.800.000 kr.
Skoða eignina Efra-Fjallaland 30
Efra-fjallaland 30
851 Hella
Jörð/Lóð
4.200.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache