Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2024
Deila eign
Deila

Lyngholt 7

ParhúsSuðurnes/Vogar-190
170.5 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
527.273 kr./m2
Fasteignamat
78.550.000 kr.
Brunabótamat
88.150.000 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2368159
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ásberg fasteignasala kynnir: Glæsileg 4-5 herbergja parhús á einni hæð við Lyngholt 7, 190 Vogar

Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR: birt stærð 170.5 m², þar af er bílskúr 27,2 m²

Parhúsin eru forsteypt einingahús á steyptri plötu. Húsin eru fullbúin að innan með innréttingum og tækjum, harðparket og flísar á gólfum. 

Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt með fataskáp, innangengt í bílskúr og geymslu/herbergi. 
Alrými sem tengir saman stofu, borðstofu og eldhús. Úr alrýminu er gengið út í garð. 
Eldhús með veglegri L-laga hvítt sprautulakkaðri innréttingu frá IKEA, þar má finna vönduð heimilistæki frá Electrolux frá Húsasmiðjunni með span helluborðum, bakaraofn af vandaðri gerð í vinnuhæð og innbyggðan örbylgjuofn.
Electrolux  ísskápur og tengi fyrir uppþvottavél. 
Geymsla/svefnherbergi er 9,1 m² með góðum glugga, innangengt úr anddyri.
Svefnherbergi I  er 11,7 m² með fataskápum 
Svefnherbergi II er 11,7 m² með fataskápum
Svefnherbergi III er rúmgott 20,1 m² hjónaherbergi með opnu fataherbergi. 
Baðherbergi er hið glæsilegasta, flísalagt nánast hólf í gólf, vönduð tæki frá Grohe frá Ísleifi Jónssyni, vegghengt salerni með ljúflokun, góð flísalögð sturta með hertu gleri í vegg, handklæða og innrétting.
Þvottahús er rúmgott inn af baðherbergi. 
Bílskúr er rúmgóður með epoxy á gólfi.

Að utan: 
Parhús á einni hæð með bílskúr byggt úr forsteyptum einingum.
Útveggir eru klæddir forsteyptri veðurkápu að utanverðu.
Þak er varið með PVC dúk með malarfargi.
Gluggar eru Ál-tré með tvöföldu K-gleri.
Gert er ráð fyrir 2 bílastæðum á lóðinni, 1 í bílskúr. 
Steypt, opin sorpskýli eru komin á lóð.
Húsin verða afhent ómáluð.
Lóð er grófjöfnuð með möl í innkeyrslu.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is  asberg@asberg.is 

Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837, jon@asberg.is
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson  asberg@asberg.is

A.t.h. Myndir í auglýsingu gætu átt við annað hús sambærilegt.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði. kaupandi greiðir skipulagsgjald, sem er 0,3% af brunabótarmati eignar þar sem það á við.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Ásberg fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skolp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
27.2 m2
Fasteignanúmer
2368159
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grænaborg 4 - Kaupleiga
Grænaborg 4 - Kaupleiga
190 Vogar
137.9 m2
Fjölbýlishús
423
678 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Grænaborg 4 - 201
Grænaborg 4 - 201
190 Vogar
137.9 m2
Fjölbýlishús
413
678 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Grænaborg 4 - 103
Grænaborg 4 - 103
190 Vogar
137.9 m2
Fjölbýlishús
413
678 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Grænaborg 4 - 101
Grænaborg 4 - 101
190 Vogar
137.9 m2
Fjölbýlishús
413
678 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache