Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Borgahella 15

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
42.9 m2
1 Baðherb.
Verð
26.900.000 kr.
Fermetraverð
627.040 kr./m2
Fasteignamat
15.100.000 kr.
Brunabótamat
13.700.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2519217
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
11
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Sameignlegur - hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Óheimilt er að eiga eða skrá lögheimili og/eða fasta búsetu á iðnaðar- og athafnasvæðum í Hellnahrauni 3. áfanga
Fullbúið og vandað 42,9fm iðnaðarbil ásamt rúmgóðu millilofti við Borgahellu 15 í Hafnarfirði

** Göngu- og innkeyrsluhurð.
** Rúmgott milliloft með hringstiga ásamt geymslulofti í sal
** 3ja fasa rafmagn
** Salernisaðstaða með tengi f. sturtu innan eignar
** Engin VSK kvöð - hentar bæði einstaklingum og fyrirtækjum


Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmarsson Lgf / MBA. í síma nr 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is


www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð Borgahellu 15U (02 01 11) skv. Þjóðskrá er 42,9m2  - ATH. Milliloft er ekki inni í birtum fermetrafjölda.

Borgahella 15U er vandað atvinnuhúsnæði skráð sem geymsla. Húsnæðið bæði hentað einstaklingum jafnt sem fyrirtækjum þar sem engin VSK-kvöð hvílir á húsnæðinu.

Húsnæðið: Breidd húsnæðis 4,6m og lengd 9,2m. Vegghæð við útvegg er 3,5m og 4,7m innst í hverju bili. Innkeyrsludyr eru 3 metra háar og eru inngöngudyr þar við hlið. Gluggi er fyrir ofan inngöngudyr með opnanlegu fagi og einnig í alrýminu. Sett hefur verið rúmgott milliloft með góðum hringstiga. Einnig hefur verið komið fyrir opnu geymslulofti í sal. Á aðalhæðinni hefur verið innréttuð salernisaðstaða með vegghengdu salerni. Sturtubotn og handlaug fylgja með en á eftir að setja upp. Gert er ráð fyrir kaffiaðstöðu og eldunaraðstöðu.

Svæðið: Glæsilegt atvinnuhúsnæði og/eða geymsla/lager á malbikaðri afgirtri 4.157 fm lóð (öryggisgirðing) með lokuðu rafstýrðu aðgangshliði við Borgahellu 13-15, 221 Hafnarfirði.
Samtals eru 38 bil á sameiginlegri lóð og hvert bil er 42,4-42,9 fm að stærð. Steyptir sökklar og botnplata. Burðarvirki fasteignar er úr hágæða límtrésbitum og límtréssúlum frá Límtré Vírnet. Þak og útveggir eru úr stál-samlokueinignum með harðpressaðri steinull frá Límtré Vírnet.

Frágangur: Gólf eru járnbent staðsteypt, vélslípuð og máluð með epoxy málningu. Skolvaskur og blöndunartæki verða uppsett. Niðurfall í gólfi. Ofn uppsettur. Raflögn frágengin með 3ja fasa rafmagni og rafmagstöflu. Lýsing í loftum frágengin.Útilýsing við innkeyrsludyr.

Lóðin er fullfrágengin, afgirt með 2m girðingu, og aðgangsstýrðu hliði. 16 sameiginleg bílastæði á lóðinni. Lóð er malbikuð, með niðurföllum, og bílastæði merkt. Sameiginleg sorptunnugeymsla. Sameiginleg salernisaðstaða.
Húsfélag hefur verið stofnað um sameign.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/01/202414.250.000 kr.24.900.000 kr.42.9 m2580.419 kr.
10/08/2022727.000 kr.494.000.000 kr.1617.2 m2305.466 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Straumhella 10L 103
Straumhella 10L 103
221 Hafnarfjörður
57.4 m2
Atvinnuhúsn.
479 þ.kr./m2
27.500.000 kr.
Skoða eignina Borgahella 15
Skoða eignina Borgahella 15
Borgahella 15
221 Hafnarfjörður
42.9 m2
Atvinnuhúsn.
615 þ.kr./m2
26.400.000 kr.
Skoða eignina Straumhella 10L
01-(5).jpg
Skoða eignina Straumhella 10L
Straumhella 10L
221 Hafnarfjörður
57.4 m2
Atvinnuhúsn.
1
479 þ.kr./m2
27.500.000 kr.
Skoða eignina Borgahella 13
Skoða eignina Borgahella 13
Borgahella 13
221 Hafnarfjörður
42.5 m2
Atvinnuhúsn.
609 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin