Fasteignaleitin
Skráð 25. sept. 2024
Deila eign
Deila

Boðavík 15

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
161.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
93.900.000 kr.
Fermetraverð
580.705 kr./m2
Fasteignamat
52.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Sverrir Sigurjónsson
Sverrir Sigurjónsson
Hdl., Löggiltur Fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2525371
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Seljandi er reiðubúinn að lána allt að 10% af kaupverði, aftan við bankalán !!!
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:


Boðavík 15. Glæsilegt og vel skipulagt 161,7 fm fjölskylduhús, fjögurra herbergja endaraðhús ásamt bílskúr í nýju hverfi, Jórvíkurhverfi ( New York ), á Selfossi. 3 svefnherbergi. Gott bílaplan. Suðurgarður.  Afar vandaðar innréttingar frá HTH og gólfefni og hurðar frá Agli Árnasyni.

Eignin skilast fullbúin miðað við lokaúttekt. Húsið er timburhús, klætt að utan með báruáli, gluggar ál/tré, vindskeiðar og undirklæðning úr málaðri furu. Gólfhiti er í húsinu steyptur í plötu, veggir og loft læddir með gips, heilspartlað og fullmálað. Harðparket á gólfum og flísar á votrýmum, hurðar eru yfirfelldar hvítar hurðar. Aukin lofthæð og innfelld lýsing. Eldhús- og baðinnréttingar eru frá HTH. Eignin skiptist með eftirfarandi hætti: Anddyri, gestasnyrtingu, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

Nánari lýsing eignar:                             
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi.
Stofa og eldhús í opnu alrými með aukinni lofthæð og innfelldri lýsingu, útgengt í garð og gert er ráð fyrir verönd.
Eldhús með glæsilegri innréttingu, tæki sem fylgja eru innbyggð uppþvottavél, innbyggður ísskápur, bakarofn í vinnuhæð og span helluborð.
Herbergin þrjú eru öll með fataskápum.  Harðparket á gólfi.  Útgengt frá hjónaherbergi í bakgarð.
Sjónvarpshol:  Harðparket á gólfi
Baðherbergi með walk in sturtu, upphengdu salerni og handklæðaofni.
Gestasnyrting:  Flísar á gólfi, upphengt salerni og handlaug.
Þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.  Stór innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og geymslurými.
Bílskúr er 30,9 fm.  innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi

Umhverfið:
Jórvíkurhverfið ( New York Selfoss ) er nýtt hverfi á Selfossi í göngufjarlægð frá allri helstu þjónustu á Selfossi og í námunda við einstaka náttúru suðurlandsins. Jórvíkurhverfið er blönduð byggð með fjölbýlum, raðhúsum, parhúsum og einbýlum.

Nánari upplýsingar veitir:
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / sverrir@domusnova.is



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/02/202452.850.000 kr.54.450.000 kr.161.7 m2336.734 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2023
31.1 m2
Fasteignanúmer
2525371
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
08
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grundartjörn 14
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Grundartjörn 14
Grundartjörn 14
800 Selfoss
169.1 m2
Einbýlishús
413
553 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina TJALDHÓLAR 38
Bílskúr
Skoða eignina TJALDHÓLAR 38
Tjaldhólar 38
800 Selfoss
187.5 m2
Parhús
514
516 þ.kr./m2
96.700.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 51
Bílskúr
Björkurstekkur 51
800 Selfoss
189.1 m2
Parhús
514
475 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 49
Bílskúr
Björkurstekkur 49
800 Selfoss
189.1 m2
Parhús
514
475 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin