Fasteignaleitin
Skráð 17. apríl 2023
Deila eign
Deila

Mýrargata 5

EinbýlishúsAusturland/Neskaupstaður-740
276.3 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
56.000.000 kr.
Fermetraverð
202.678 kr./m2
Fasteignamat
48.400.000 kr.
Brunabótamat
92.400.000 kr.
Byggt 1958
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2169377
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Lf-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Mýrargata 5, Neskaupstað.
Rúmgott og skemmtilegt einbýlishús með eldhúsi og baðherbergi á hvorri hæð. Húsið getur því auðveldlega nýst fyrir 2 fjölskyldur.
Á efri hæðinni getur hvort sem er verið rúmgóð 4ra herbergja íbúð eða stúdíóíbúð og hin herbergin nýtt með neðri hæðinni.
Verkmenntaskólinn, íþróttahúsið, grunnskólinn og leikskólinn eru í þessari röð niður frá húsinu. 

Sjúkrahúsið í tveggja mínútna göngufæri. Fótboltavöllur á ská fyrir neðan.
Húsið er staðsett undir varnargörðum.  

2 svefnherbergi plús 2 samliggjandi stofur á neðri hæð, 3 svefnherbergi á efri hæð.
2 baðherbergi (gamalt á neðri hæð en frá 2012-13 á efri hæð).
Fallegt eldhús á neðri hæð er upprunalegt en hefur verið frískað upp. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Eldhúskrókur á efri hæð inn af stóru herbergi/stofu frá 2012-13.

10 af 17 gluggum endurnýjaðir ásamt þaki árið 2020.
Til er svalahurð sem er ætluð í glugga í stofu á neðri hæð sem er þá gengið út í vesturgarð. 

Tvöfaldur bílskúr, viðbygging er léleg en aðalskúr er þokkalegur með gryfju (þyrfti að fríska upp á/mála). 
Innréttaður kofi við hlið bílskúrs.
Verönd og garður. 

Miklir möguleikar og nánast öll þjónusta í göngufæri.
 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1962
57.3 m2
Fasteignanúmer
2169378
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache