Skráð 11. jan. 2023
Deila eign
Deila

Skipholt 50 c skrifstofurými

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
115 m2
Verð
55.000.000 kr.
Fermetraverð
478.261 kr./m2
Fasteignamat
30.050.000 kr.
Brunabótamat
59.500.000 kr.
Byggt 1985
Fasteignanúmer
F2012499
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
5
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu skrifstofurými á annari hæð við Skipholt 50c fasteignanúmer F201-2499 póstnúmer 105 Reykjavík.
Umrætt húsnæði er 114,2 m2 séreignahluti í Skipholti 50c sem er atvinnuhúsnæði á 2. hæð í suð-vesturhluta hússins, ásamt hlutdeild í sameign. Eignarhlutanum fylgir hlutdeild í sameign hússins og hlutdeild í sameign 2. hæðar þ.m.t. þrjú salerni og ræstikompu. Húsið er steinsteypt og byggt árið 1985, fjórar hæðir. Lóðin er 3,763 m2 leigulóð frá Reykjavíkurborg. Aðkoma að húsinu er um sameiginlegt stigahús sem gengið er í um inngang á miðri austurhlið og er inngangur á aðra eignarhluta einnig um stigahúsið beint frá götu. Nánar tiltekið er um að ræða 114,2 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð auk þess hlutdeild í sameign eða fjórar læknastofur með sameiginlegri biðstofu með afgreiðsluaðstöðu og eldhús/kaffistofu. Snyrtingar eru þrjár frammi á gangi sameiginlegar með öðrum eignarhlutum á hæðinni. Við húsið er mjög góð aðkoma og í því er lyfta. Húsnæðið telst vera í mjög góðu ásigkomulagi og sameignin góð. Húsnæðið er sérstaklega til þess gert að vera vel hljóðeinangrað og til þess að þjóna þeim tilgangi sem til þess var ætlast í upphafi að vera aðstaða fyrir lækna. Húsnæðið var mjög vandað á sínum tíma og mikið í það lagt og má þar nefna sérstaklega slitsterk gólfefni, sérstaklega einangraða milliveggi auk þes einangrað og niðurtekið loft að hluta. Húsnæðið er mjög vel um gengið og ber þess enn merki að til þess hefur verið vandað í upphafi. Lóðin er fullfráfengin með malbikuðum bílaplönum, stéttlögðum göngustígum og gróðri. Hægt er að segja að öll aðstaða sé mjög góð. Áhugaverð staðsetning. Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson
í síma 892 6000 eða 550 3000
Tilvísunarnúmer 09-1326 /  30-1304
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
ML
Magnús Leópoldsson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache