Skráð 22. sept. 2022
Deila eign
Deila

Borgarhraun 7

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
160.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
430.087 kr./m2
Fasteignamat
37.050.000 kr.
Brunabótamat
58.980.000 kr.
Byggt 1958
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2091572
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

ALLT fasteignasala sími 560-5500 kynnir Borgarhraun 7, einbýlishús með þremur svefnherbergjum ásamt bílskúr. Birt stærð 159.6 fm og þar af er bílskúr 30 fm. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð nýlega á smekklegan hátt.

Nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson lgf í síma 560-5501 eða á netfanginu pall@allt.is
Eignin skiptist í forstofu, þar er gengið annarsvegar inn á gang, og svo stigi niður á jarðhæð. Rúmgóður gangur með tveimur rúmgóðum svefnherbergjum ásamt baðherbergi. Stofa og borðstofa eru samlyggjandi og inn af borðstofu er eldhús. Búið er að færa inngang inn í eldhús miða við hvernig það var áður.
Jarðhæð / kjallara er rúmgott svefnherbergi og þvottahús, útgengni út á bílaplan.
Lóð er tyrfð. Stór falleg Ösp er á lóð. steyptar tröppur að húsi og gönguleið, bílaplan malbikað. Fánastöng.
Efrihæð eignarinnar er nær öll nýtekin í gegn á flottan máta, parket frá Birgisson, eldhúsinnrétting frá IKEA, gólfhiti í eldhúsi, stofa minnkuð og gert gott hjónaherbergi, innréttingar á baði endurnýjaðar, veggir sandsparslaðir, ný dregið rafmagn og tenglar. Á neðri hæð er nýtt parket á holi og herbergi. Kominn er ljósleiðari.

Forstofa: Flísar á gólfi.

Hol: Nýtt parket

Stofa/borðstofa: Nýtt parket, stofa minnkuð og gert gott svefnherbergi. Góð birta.


Eldhús: Ný eldhúsinnrétting frá IKEA, span helluborð, innbyggð uppvöskunarvél, nýr vaskur.

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Ný innrétting. Baðkar með sturtu og hengi ásamt salerni.

Svefnherbergi: Tvö svefnherbergi, bæði í góðri stærð, skápar í báðum herbergjum.

Neðri hæð:

Þvottahús: Rúmgott þvottahús með lökkuðu gólfi. Affall frá neðri hæð er ekki tengt við skólp en fer niður í hraun undir húsinu. Gengið út á bílaplan.

Svefnherbergi: með nýju parketi.

Bílskúr: Bílskúr er með nýlegri klæðningu. Ekki er heitt eða kalt vatn né rafmagn í skúr. 

Geymsluloft er í risi efrihæðar, þar er steypt loftaplata á milli íbúðar og ris sem bíður upp á möguleika til framtíðar.
Eignin hefur verið vel við haldin, sami eigandi átti hana lengst af frá byggingu. Búið að endurnýja járn á þaki ásamt öllum gluggum nema einum á framhlið og tveim á jarðhæð. Mjög skjólsamur staður í Hjarta Grindavíkur.

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:

Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 
  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
  • Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 
Kostnaður kaupanda: 
  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500. 
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.  
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/04/202237.050.000 kr.48.500.000 kr.159.6 m2303.884 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1970
30.2 m2
Fasteignanúmer
2091573
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.230.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Staðarvör 4
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Staðarvör 4
Staðarvör 4
240 Grindavík
194.7 m2
Einbýlishús
615
359 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Arnarhraun 13
Bílskúr
Skoða eignina Arnarhraun 13
Arnarhraun 13
240 Grindavík
139.4 m2
Parhús
414
473 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Miðhóp 12
Bílskúr
Skoða eignina Miðhóp 12
Miðhóp 12
240 Grindavík
141.9 m2
Raðhús
43
505 þ.kr./m2
71.600.000 kr.
Skoða eignina Ásabraut 51
Bílskúr
Skoða eignina Ásabraut 51
Ásabraut 51
245 Sandgerði
133.5 m2
Raðhús
413
524 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache