Fasteignaleitin
Skráð 24. maí 2025
Deila eign
Deila

C-tröð 5

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
102.9 m2
2 Herb.
Verð
42.000.000 kr.
Fermetraverð
408.163 kr./m2
Fasteignamat
15.830.000 kr.
Brunabótamat
23.400.000 kr.
ÓB
Óskar Bergsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Fasteignanúmer
2527425
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
4
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vel skipulagt og bjart hesthús við C-Tröð 5.
Húsið er í austurenda lengjunnar með góðu aðgengi að hlöðu. Hlaðan er til hliðar við hesthúsið með rúmgóðum dyraopi.
Upplýsingar gefur Óskar Bergsson löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og oskar@remax.is
Lýsing:
Sex eins hesta stíur og 4 tveggja hesta stíur með eikarinnréttingu (undir máli). Hnakkageymsla í sama rými og hesthúsið.
Kaffistofa og snyrting.
Tvö sérgerði.
Nýegt járn á þaki.
Fyrir liggur samþykkt bygging á 40 fm kaffistofu á efri hæð
Nánari upplýsingar gefur Óskar Bergsson löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og oskar@remax.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin