Fasteignaleitin
Skráð 5. sept. 2023
Deila eign
Deila

Hvalvík 4

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær-230
26.3 m2
Verð
8.900.000 kr.
Fermetraverð
338.403 kr./m2
Fasteignamat
5.650.000 kr.
Brunabótamat
5.840.000 kr.
Byggt 2009
Fasteignanúmer
2293085
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
63
Vatnslagnir
upprunlega - sagt í lagi.
Raflagnir
upprunlega - sagt í lagi.
Frárennslislagnir
upprunlega - sagt í lagi.
Þak
upprunlega - sagt í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir hjá húsfélagi. 
Allt Fasteignasala kynnir gott upphitað geymsluhúsnæði að Hvalvík 4 í Reykjanesbæ. 
Sniðugt undir búslóðageymslu, lager o.fl

*Heitt og kalt vatn, hiti og rafmagn innifalið í hússjóði.
*Malbikað plan. 
*Góður aðgangur að vatni, heitu og köldu
*Rafmagnstafla
*Hitaveituofn
*Sameiginlegt salerni í næsta bili.

Veggir eru 100mm steinullar samlokueiningar og þak 150mm steinullarsamlokueiningar. Þær eru gerðar úr 0,6mm stálplötum sitthvoru megin og með alusink á báðum hliðum. Á þaki er þakpappi með t-vörn. Hvert bil er sér brunahólf. 

Bókið skoðun! 
Nánari upplýsingar:

Elín Frímannsdóttir 

Löggiltur fasteignasali
elin@allt.is
560-5521 / 867-4885



ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ  | Víkurbraut 62,  240 Grindavík | Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíðu viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 62.000 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Allt fasteignasala skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/10/20193.790.000 kr.5.000.000 kr.26.3 m2190.114 kr.
23/11/20162.300.000 kr.3.000.000 kr.26.3 m2114.068 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
230
26.3
8,7
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache