Sérhæð ásamt bílskúr.
Íbúðin er 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (miðhæð) í þríbýli.
Sér inngangur.
Húsið er staðsett á horni Holtsgötu og Hringbraut, aðkoma að bílskúr frá Hringbraut.
Nýlega búið að gera við húsið að utan en eftir að mála.
Íbúðin er skráð sem 86,7 fm og bílskur sem 20,5 fm.
Möguleg skipti á góðri tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði.
Lýsing:
Komið er forstofu þaðan sem gegnt er niður í sameigninlegt þvottahús í kjallara.
Síðan er gangur þaðan sem gengið er í vistarverur.
Fyrst eru tvö barnaherbergi með gluggum í suður.
Síðan er björt stofa með góðum glugga í suður.
Við hliðina á stofu er svo þriðja herbergið en það snýr í austur.
Baðherbergið er flísalagt að hluta , þar baðkar, innrétting og góður gluggi.
Eldhúsið er rúmgott með ljósum innréttingum og pláss fyrir borðkrók.Guggar í norður og vestur.
Gólfefni eru dúkur á herbergjum og stofu, flísar á holi, baði og eldhúsi.
Sameiginlegt þvottahús í kjallara.
Bílskúr nær húsi fylgir.
Upplýsngar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
Byggt 1960
107.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2075878
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Engar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Borgir s. 588-2030 kynna:
Sérhæð ásamt bílskúr.
Íbúðin er 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (miðhæð) í þríbýli.
Sér inngangur.
Húsið er staðsett á horni Holtsgötu og Hringbraut, aðkoma að bílskúr frá Hringbraut.
Nýlega búið að gera við húsið að utan en eftir að mála.
Íbúðin er skráð sem 86,7 fm og bílskur sem 20,5 fm.
Möguleg skipti á góðri tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði.
Lýsing:
Komið er forstofu þaðan sem gegnt er niður í sameigninlegt þvottahús í kjallara.
Síðan er gangur þaðan sem gengið er í vistarverur.
Fyrst eru tvö barnaherbergi með gluggum í suður.
Síðan er björt stofa með góðum glugga í suður.
Við hliðina á stofu er svo þriðja herbergið en það snýr í austur.
Baðherbergið er flísalagt að hluta , þar baðkar, innrétting og góður gluggi.
Eldhúsið er rúmgott með ljósum innréttingum og pláss fyrir borðkrók.Guggar í norður og vestur.
Gólfefni eru dúkur á herbergjum og stofu, flísar á holi, baði og eldhúsi.
Sameiginlegt þvottahús í kjallara.
Bílskúr nær húsi fylgir.
Upplýsngar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.