Fasteignaleitin
Skráð 25. apríl 2024
Deila eign
Deila

Álfabakki 12

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
373.6 m2
Verð
125.000.000 kr.
Fermetraverð
334.582 kr./m2
Fasteignamat
130.400.000 kr.
Brunabótamat
210.950.000 kr.
Mynd af Vilhelm Patrick Bernhöft
Vilhelm Patrick Bernhöft
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2046812
Landnúmer
111722
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óþekkt
Raflagnir
Óþekkt
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Óþekkt
Þak
Óþekkt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar framkvæmdir eru fyrirhugaðar og skv. yfirlýsingu húsfélags kemur fram að ástand hússins sé gott.
Kvöð / kvaðir
Kvöð þinglýst í desember árið 2020:
Óheimilt er að starfrækja lyfjaverslun, apótek eða sambærilegan rekstur með lækningavörur til inntöku í þessari eign. Verði það samt sem áður gert í andstöðu við kvöð þessa þá samþykkja þinglýstir eigendur að heimilt sé að krefjast lögbanns á slíkan rekstur. Óheimilt er að aflétta þessari kvöð næstu 20 ár frá þinglýsingu hennar nema að eigandi eignarinnar við þinglýsingu þessarar kvaðar samþykki aflýsingu hennar, hvort sem hann er enn eignandi eignarinnar á þeim tíma eða ekki.
REMAX og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu:
ÁLFABAKKI 12 – VERSLUNARBIL 

EIGN 010101.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 373,6 fm. Um er að ræða 228,1 fm verslunarbil í göngugötunni í Mjódd og 145,5 fm lagerpláss í kjallara, nánar tiltekið eign merkt 010101, fastanúmer 204-6812 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Almennt
Húsnæðið er í dag í útleigu og selst með leigusamningnum. Leigusamningurinn gildir til 30. október 2026 og leigutekjur eru um kr. 1.050.000 auk vsk og rekstarkostnaðar.

Viðhald húsnæðis.
Árið 2018 fór fram gagngerar endurbætur á þaki og á 3. hæð húsins. 
Árið 2019 fór fram viðhald utanhúss, múrviðgerðir, málun og gluggar lagaðir ásamt sameigninni.
Árið 2020 fóru fram framkvæmdir á lóðinni sunnan meginn við húsið, hiti settur í gangstéttar og nýjir ljósastaurar settir.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Nánari upplýsingar veitir Vilhelm Patrick Bernhöft Löggiltur fasteignasali, í síma 6639000, tölvupóstur vilhelm@remax.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache