Fasteignaleitin
Skráð 23. maí 2023
Deila eign
Deila

Snorrabraut 62

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
443 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
214.550.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2513397_5
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
3 - Risin bygging
Atvinnueign kynnir til leigu: Verslunarhúsnæði í byggingu við Snorrabraut 62. Verklok eru áætluð seinni part sumars 2023
Rýmið skiptist þannig: Verslun, kaffistofa, starfsmannaaðstöða og salerni. Lofthæð er um 4m og vörumótaka að aftanverðu.

Skilalýsing: Rýmin afhendast tilbúin til innréttinga, loft og veggir grunnmáluð, gólf tilbúið til flotunar, rafmagnstafla komin upp og vinnulýsing. Allir neysluvatnsstútar tilbúnir til tengingar. Gluggar og hurðir úr áli. Allt ytra byrði, lóð og önnur sameign fullfrágengin. VSK leggst við leigufjárhæðina.

Stærðir í boði:
Bil 101 - 443fm þar af 354fm í sérafnot.
Bil 102 - 270fm þar af 216fn í sérafnot.
Bil 103 - 247fm þarf af 198fm í sérafnot.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Evert Guðmundsson
löggiltur fasteignasali í síma 823-3022 eða evert@atvinnueign.is

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueignar ehf, www.atvinnueign.is

               - Atvinnueignir eru okkar fag -  

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
EG
Evert Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún TIL LEIGU 28
Borgartún TIL LEIGU 28
105 Reykjavík
444.1 m2
Atvinnuhúsn.
22
0 þ.kr./m2
100.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 62
Skoða eignina Snorrabraut 62
Snorrabraut 62
105 Reykjavík
442.7 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Hátún 2
Skoða eignina Hátún 2
Hátún 2
105 Reykjavík
413.2 m2
Atvinnuhúsn.
19
Fasteignamat 83.150.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Skógarhlíð 12
Skoða eignina Skógarhlíð 12
Skógarhlíð 12
105 Reykjavík
480 m2
Atvinnuhúsn.
10
Fasteignamat 221.300.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache