REMAX kynnir: Vel skipulagt og bjart 170 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr, rúmgóðu garðhýsi og grónum og skjólgóðum garði á rólegum stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Húsið er 131,0 fm og bílskúrinn er 39,0 fm, samtals 170,0 fm. Virkilega góð fjölskyldueign sem vert er að skoða. Vogar eru fjölskylduvænt bæjarfélag og er í mikilli uppbyggingu. Nauðsynjabúð er væntanleg í opnun á næstunni. Aðeins um 30 mínútna akstur frá höfuðborgarsvæðinu
- EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
Nánari lýsing: Gengið er inn í anddyri með fínum fataskáp. Flísar á gólfi ásamt gólfhita. Stofan er mjög rúmgóð og björt. Korkparket á gólfi. Útgengt á timburverönd með skjólveggjum og þaðan á lóð. Eldhúsið er rúmgott og opið með viðarinnréttingu, helluborði, ofni og háf. Málað gólf ásamt gólfhita. Herbergjagangur er bjartur. Korkparket á gólfi Hjónaherbergið er rúmgott með góðum fataskáp. Parket á gólfi. Barnaherbergin eru þrjú, rúmgóð með parketi á gólfi. Baðherbergið er með upphengdu klósetti, baðkari með sturtu, viðarinnréttingu með góðu skápaplássi. Flísar á gólfi ásamt gólfhita. Þvottahús er rúmgott. Flísar á gólfi. Háaloft er yfir öllu húsinu með gólfi að hluta. Bílskúrinn er 39,0 fm og er með eldhúsinréttingu, herbergi með glugga ásamt baðherbergi með sturtu, klósetti og vask. 3 fasa tengi . Flísar á gólfum. (Lítið mál að gera að auka íbúð) Garðurinn er gróinn og einstaklega skjólgóður sem snýr til suð-vesturs. Í garði er fínasti pallur með skjólvegg, sólskála að hluta og eru lagnir fyrir pott. Garðhúsið er mjög rúmgott (14,4 fm) og vel farið. Þakið er klætt með járni og stendur á steyptum grunni og einangrað undir.
- Fasteignamat 2023 kr. 53.650.000 kr. - Hitagrind nýlega tekinn í gegn
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir: Úlfar Hrafn Pálsson, löggiltur fasteignasali s. 623-8747 eða á ulfar@remax.is.
Byggt 1999
170 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2243491
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ástand ekki vitað
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
ástand ekki vitað
Þak
ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Mögulegur leki útfrá þaki þar sem opið er upp á loft - móða og sprunga í tveimur glerjum
REMAX kynnir: Vel skipulagt og bjart 170 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr, rúmgóðu garðhýsi og grónum og skjólgóðum garði á rólegum stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Húsið er 131,0 fm og bílskúrinn er 39,0 fm, samtals 170,0 fm. Virkilega góð fjölskyldueign sem vert er að skoða. Vogar eru fjölskylduvænt bæjarfélag og er í mikilli uppbyggingu. Nauðsynjabúð er væntanleg í opnun á næstunni. Aðeins um 30 mínútna akstur frá höfuðborgarsvæðinu
- EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
Nánari lýsing: Gengið er inn í anddyri með fínum fataskáp. Flísar á gólfi ásamt gólfhita. Stofan er mjög rúmgóð og björt. Korkparket á gólfi. Útgengt á timburverönd með skjólveggjum og þaðan á lóð. Eldhúsið er rúmgott og opið með viðarinnréttingu, helluborði, ofni og háf. Málað gólf ásamt gólfhita. Herbergjagangur er bjartur. Korkparket á gólfi Hjónaherbergið er rúmgott með góðum fataskáp. Parket á gólfi. Barnaherbergin eru þrjú, rúmgóð með parketi á gólfi. Baðherbergið er með upphengdu klósetti, baðkari með sturtu, viðarinnréttingu með góðu skápaplássi. Flísar á gólfi ásamt gólfhita. Þvottahús er rúmgott. Flísar á gólfi. Háaloft er yfir öllu húsinu með gólfi að hluta. Bílskúrinn er 39,0 fm og er með eldhúsinréttingu, herbergi með glugga ásamt baðherbergi með sturtu, klósetti og vask. 3 fasa tengi . Flísar á gólfum. (Lítið mál að gera að auka íbúð) Garðurinn er gróinn og einstaklega skjólgóður sem snýr til suð-vesturs. Í garði er fínasti pallur með skjólvegg, sólskála að hluta og eru lagnir fyrir pott. Garðhúsið er mjög rúmgott (14,4 fm) og vel farið. Þakið er klætt með járni og stendur á steyptum grunni og einangrað undir.
- Fasteignamat 2023 kr. 53.650.000 kr. - Hitagrind nýlega tekinn í gegn
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir: Úlfar Hrafn Pálsson, löggiltur fasteignasali s. 623-8747 eða á ulfar@remax.is.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
07/05/2012
22.600.000 kr.
25.500.000 kr.
170 m2
150.000 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.