Skráð 20. des. 2022
Deila eign
Deila

Fiskislóð 26

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
347.5 m2
10 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
76.700.000 kr.
Brunabótamat
119.900.000 kr.
Byggt 1989
Fasteignanúmer
2000072
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynnir iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði til leigu á Fiskislóð í Reykjavík:

Erum með iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum að Fiskislóð í næsta nágrenni við miðborg Reykjavíkur til leigu og afhendingar strax.  Jarðhæðin sem er um 180m² er innréttuð undir atvinnueldhús og var húsnæðið með leyfi til slíks rekstar, með tilheyrandi starfsmannaaðstöu, gólfefnum og réttum frágangi á veggjum þar sem það á við.  Í húsnæðinu er stór háfur, fjöldi þriggjafasa tengla fyrir allar græjur og niðurföll í gólfum.  Kælir og frystir sem hægt er að ganga inn í eru til staðar og leigjast með húsnæðinu.  Rafdrifinn innkeyrsludyr er inn á jarðhæðin og lyfta sem gengur upp á 2. hæðina. Sameiginlegar snyrtingar fyrir báðar hæðir eru á jarðhæðinni. 

Á efri hæð sem er 168m² er stór opinn salur, sem var inndréttaður og nýttur sem veislusalur.  Innaf salum er góð eldhúsaðstaða, sem er að hálfu leyti opin við salinn. Parket á gólfum og ágæt lýsing í loftum.  Sérinngangur er á efri hæðina um utanáliggjandi stálstiga, þó svo að sameiginlegur inngangur sé einnig á jarðhæðinni ásamt sameigninlegum snyrtingum.  

Flott eign sem getur vissulega nýst aðilum í matvælaiðnaðinum ýmsum þjóustuaðilum og jafnvel verslun. 

Trod.is  .............................................. slóðin að réttu eigninni.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Guðlaugur Örn Þorsteinsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þingholtsstræti 27
Þingholtsstræti 27
101 Reykjavík
403.2 m2
Atvinnuhúsn.
459 þ.kr./m2
185.000.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 13
Skoða eignina Laugavegur 13
Laugavegur 13
101 Reykjavík
300 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Amtmannsstígur 1
Amtmannsstígur 1
101 Reykjavík
394.2 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 172.150.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Laugavegur 51
Skoða eignina Laugavegur 51
Laugavegur 51
101 Reykjavík
294 m2
Atvinnuhúsn.
1
646 þ.kr./m2
190.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache