Fasteignaleitin
Skráð 14. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Öldugata 47

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
73.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
816.076 kr./m2
Fasteignamat
56.750.000 kr.
Brunabótamat
32.850.000 kr.
Mynd af Hera Björk Þórhallsdóttir
Hera Björk Þórhallsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1925
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2001142
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta / ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta/ Upprunalegt
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2002
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta / ekki vitað
Þak
Yfirfarið 2015
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD m/fyrirvara um fjármögnun. 

Mikill og góður áhugi var fyrir eigninni. 
Ef þú ert með sambærilega eign og hefur áhuga að að fá verðmat þér að kostnaðarlausu SMELLTU HÉR 
Ef þú ert að leita að framtíðareign og vilt vera á lista fyrir sambærilegar eignir SMELLTU HÉR


__________________________________________________________
RE/MAX & HERA BJÖRK Lgf. (herabjork@remax.is / s.774 1477) kynna: 
Sjarmerandi þriggja herbergja íbúð á á 3.hæð (rishæð) í fallegu þríbýli við Öldugötu í vesturbæ Reykjavíkur.

Íbúðin er skráð 73,4m² í Fasteignaskrá Íslands og samanstendur af tveim ágætum svefnherbergjum, eldhúsi, stofu/borðstofu, baðherbergi og aðgangi að sameiginlegu þvottahúsi og skjólgóðum hellulögðum garði/porti til suðurs.

Nánari lýsing eignar:
Stigagangur:
Sameiginlegur inngangur með 2.hæð. Gengið upp stiga upp í ris. 
Eldhús: Opið inn í stofu með eldri hvítri innréttingu. Korkur á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt með parketi og eldra timburgólfi. 
Svefnherbergi I: Rúmgott með timburgólfi.
Svefnherbergi II: Rúmgott með timburgólfi.
Baðherbergi: Sturtuklefi, salerni, vaskaskápur og 2 speglaskápar. 
Geymsla:  Sérgeymsla á háalofti fylgir eigninni. 
Sameign:  Þvottahús og sameiginlegur garður/port með útihúsgögnum til afnota. 

Viðhald undanfarin ár:
2019: Þakrennur og niðurfallsrör endurnýjað.
2018: Kíttað í kvistglugga að utanverðu og allir gluggar yfirfarnir og málaðir.
2015: Þak yfirfarið. Líður að viðhaldi.
2014: Skipt um gler og pósta í gluggum á vesturgafli (eldhús/borðstofa) og opnanleg fög í öðrum gluggum. Rafmagnstafla endurnýjuð.
2013: Gert við leka í kverk milli þaks og kvists.
2002: Skólp- og frárennslislagnir endurnýjaðar.
Fyrir nokkrum árum var skipt var um stofnlagnir fyrir hita (túr/retúr) og heitt neysluvatn, frá mælagrind í þvottahúsi og upp á rishæð.

Skemmtileg eign með mikla möguleika í hjarta gamla vesturbæjarins í Reykjavík þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, verslanir og þá menningu sem Grandinn og miðborg Reykjavíkur hafa upp á að bjóða.

Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í þrívíðu umhverfi, ferðast auðveldlega á milli herbergja og kynnt þér rýmið. 

Allar nánari upplýsingar veitir Hera Björk, löggiltur fasteignasali - herabjork@remax.is / s.774 1477

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali. 4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900 kr. m.vsk
__________________________
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.

Ég hef starfað við fasteignasölu frá janúar 2017 þegar ég ákvað að venda mínu kvæði í kross og hefja störf sem fasteignasali. 
Ég legg mig fram um að veita persónulega og góða þjónustu, viðhalda góðu upplýsingaflæði og vanda vinnubrögð fyrir seljendur og kaupendur. Hjá mér færðu frítt sölumat og upplýsingar um ferlið án allra skuldbindinga. Hafðu samband í síma: 774-1477 eða á netfangið herabjork@remax.is 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/09/200714.880.000 kr.21.000.000 kr.73.4 m2286.103 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 47
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
3
790 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 88
3D Sýn
Skoða eignina Hringbraut 88
Hringbraut 88
101 Reykjavík
73.5 m2
Fjölbýlishús
312
815 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 47
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
72.1 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Baldursgata 25
Skoða eignina Baldursgata 25
Baldursgata 25
101 Reykjavík
58.6 m2
Parhús
211
998 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin