Fasteignaleitin
Skráð 27. ágúst 2023
Deila eign
Deila

Langirimi

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-805
Verð
1.500.000 kr.
Fasteignamat
2.290.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Útsýni
Fasteignanúmer
F2508579
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð

Höfði fasteignasala kynnir:

Sérlega fallegar lóðir eru nú í boði fyrir þig og þína til þess að byggja hús í vel skipulagðri  frístundabyggð úr landi ÞÓRODDSSTAÐA Í GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPP, RÉTT SUNNAN VIÐ APAVATN.
Aðeins um 10 km frá Laugavatni. - Mikil náttúrufegurð og fallegt útsýni. 50 ára lóðarleiga. Lóðirnar eru frá 0,5 hektarar upp í rúman hektara. Sama verð er á öllum lóðum.

***Heimild er fyrir rekstarleyfisskyldri gistingu á svæðini og er því um að ræða gott fjárfestingartækifæri líka.*** 


Lóðarleiga er einungis kr.150.000. á ári vtr. Stofngjald lóðar er einungis kr.1.500.000.- Inn í stofngjaldi er vegur og vatn að lóðarmörkum. Verið er að vinna í að setja rafmagn inn á svæðið. Lokað rafmagns hlið er inn á sumarhúsa svæðið. Félagsgjald sumarhúsafélags er kr.15.000. á ári, rafmagnshlið er inn á svæðið. 


Lóðir fyrir neðan veg nr.38, 42,50 og 54 eru lausar.
Allar lóðir fyrir ofan veg nema 35, 33, 31, 29, 27, 25, 23, 21
eru lausar. 

Hér hlekkur sem má afrita til að sjá skipulag :  https://drive.google.com/file/d/1PzXAXsfkFn0EzLCm5j1QQ5cRHe4B0xZ1/view?usp=sharing 


Einstakt tækifæri á að eignast byggingarrétt á fallegri lóð í innan við klukku stundar akstri frá Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir Freyja 8450040 eða Bjarni s- 8683039 á Þóroddstöðum, eða Ásmundur Skeggjason fasteignasali, as@hofdi.is.-

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason
Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache