Fasteignaleitin
Skráð 7. júní 2022
Deila eign
Deila

Sumareignir hús m/Sundlaug

RaðhúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
172 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
231.977 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Útsýni
Fasteignanúmer
2366332a
Húsgerð
Raðhús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Falleg hús á frábæru verði í Benijofar með einkasundlaug. Þrjú svefnherbergi, þrjú baðherbergi, stofa, borðstofa og  eldhús í opnu rými. Kjallari sem býður uppá ýmsa möguleika eins og sjónvarpsherbergi, leikherbergi eða gestaaðstöðu. Möguleiki á þaksvölum.  

Pantaðu upplýsingar um þessi hús: Smella hér.


Nánari lýsing:
Aðalhæð: Stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými . Á aðalhæð er einnig eitt svefnherbergi og eitt baðherbergi. Útgangur út á veröndina og sundlaugarsvæðið.
Á Efri hæð eru: Tvö svefnherbergi, baðherbergi. Stórar svalir.
Kjallari með stóru rými og baðherbergi. 

Einnig hægt að bæta við þaksvölum.

Innbyggt kerfi fyrir loftkælingu og hitun. 
Heimilistæki fylgja og þvottavél.
Bílastæði á lóðinni.

Einnig er innifalið í þessu frábæra verði: Halogen lýsing, hiti í gólfi á baðherbergjum, rafmagnsgardínur og eins og áður sagði
fylgja öll heimilistæki. 

Það er innifalin einkasundlaug sem er 6 x 2.5 metrar.

Mjög góð staðsetning og stutt í miðbæ Benijofar þar sem öll þjónusta er í boði og margir góðir veitingastaðir.
Nokkrir golfvellir eru á svæðinu La Finca sem er glæsilegur PGA golfvöllur og fleiri. La Marquesa er einnig skammt frá. 

20 til 30 mín. akstur frá Alicante flugvelli.


KAUPFERLIÐ
Þú getur skoðað allt um kaupferlið og fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.sumareignir.is

Kostnaður við kaupin: Er í kringum 13% sem bætist ofan á verðið.
Þar er  t.d 10% söluskattur til spænska ríkissins af kaupverði eignarinnar. Stimpilgjöld og ýmis annar kostnaður getur farið upp í ca. 3%.
Á móti kemur að fasteignagjöld eru lág á Spáni og allur rekstrarkostnaður einnig.
Þú greiðir engin gjöld til okkar.

Eiginleikar: Ný eign, fallegur  sundlaugagarður, stutt frá strönd, stutt í golf.
Svæði: Costa Blanca, Finestrat, Benidorm.

Nánari uppýsingar: Sigurður í síma 6168880
eða á tölvupóst  sos@eignalind.is

Svæði : Benijofar
Tegund : Einbýli

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
121 m2
Fjölbýlishús
423
315 þ.kr./m2
38.100.000 kr.
Skoða eignina Sumareignir hús m/Sundlaug
Sumareignir hús m/Sundlaug
Spánn - Costa Blanca
172 m2
Raðhús
433
232 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Vistabella Golf
Skoða eignina Vistabella Golf
Vistabella Golf
Spánn - Costa Blanca
141 m2
Einbýlishús
433
280 þ.kr./m2
39.500.000 kr.
Skoða eignina Einbýli m/Sundlaug
Einbýli m/Sundlaug
Spánn - Costa Blanca
172 m2
Raðhús
433
232 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache