Skráð 11. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Bugðugerði 3B

RaðhúsSuðurland/Selfoss-804
89.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
47.500.000 kr.
Fermetraverð
528.953 kr./m2
Fasteignamat
26.500.000 kr.
Brunabótamat
42.350.000 kr.
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2509963
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd beggja megin hússins
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Galli er í gólflögn í alrými, verður lagað í september að sögn seljanda. 
Byr fasteignasala kynnir í sölu BUGÐUGERÐI 3B, 804 Selfoss. Nýlegt þriggja herbergja raðhús á einni hæð í Árnesi.
Húsið er byggt árið 2018 samtals 89,8 m² að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/baðherbergi og gangur. 
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2023 er kr. 34.250.000.- HÚSIÐ ER LAUST TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA. 

Nánari lýsing: 
Anddyri með tvöföldum fataskáp. 
Stofa og borðstofa og eldhús eru saman í alrými, útgengt er frá stofuhluta út á timburverönd til suðurs með heitum potti. Upptekið loft er í alrými með innbyggðri lýsingu. 
Eldhús með rúmgóðri HTH innréttingu og eyju. AEG ofn í vinnuhæð, AEG innbyggð uppþvottavél, AEG spanhelluborð, háfur og Electrolux ísskápur.  
Gangur liggur frá anddyri að öðrum rýmum eignarinnar.
Hjónaherbergi með fjórföldum fataskáp, útgengt er úr hjónaherbergi í bakgarð eignarinnar. Innangengt er frá hjónaherbergi í baðherbergi. 
Barnaherbergi með tvöföldum fataskáp. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Sturta, vegghengt salerni, vaskinnrétting, speglaskápur, veggskápur, handklæðaofn og gluggi.
Þvottahús/baðherbergi með hækkun fyrir eina vél, vaskur í borði, speglaskápur,  vegghengt salerni, sturta og gluggi. Í þvottahúsi eru inntök og rafmangstafla. 
Lúga með fellistiga er í þvottahúsi uppá geymsluloft.

Gólfefni: Korkparket er á gangi, svefnherbergjum og alrými. Flísar eru á anddyri, baðherbergi og þvottahúsi/baðherbergi. 
Gólfhiti er í eigninni. Upptekið loft er í alrými með innbyggðri lýsingu.  Allt innbú utan persónulegra muna fylgir kaupunum. Ljósleiðari er í eigninni.

Húsið er timburhús á steyptum grunni, klætt að utan með báruáli og sléttu áli. Hellulagt er fyrir framan hús að inngangi, hiti er í stétt við inngang.
Garður er gróin og frágenginn. Framan við húsið til suðurs eru tvær timburverandir eru sitt hvoru megin við húsið. Önnur þeirra er aflokuð með heitum potti, Grettislaug (allt að 6 manns) frá NormX. 
Aftan við húsið er timburverönd að hluta og hellulagt að hluta upp við húsið. 

Um er að ræða vel skipulagða, bjarta og rúmgóða eign. Góð staðsetning í nýlegu hverfi í Árnesi við minni Þjórsárdals.  Ýtið hér fyrir staðsetningu.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bugðugerði 3b
Skoða eignina Bugðugerði 3b
Bugðugerði 3b
804 Selfoss
89.8 m2
Raðhús
322
529 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Skoða eignina Bugðugerði 3C
Skoða eignina Bugðugerði 3C
Bugðugerði 3C
804 Selfoss
90.7 m2
Raðhús
322
524 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Skoða eignina Smáratún 20b
 21. ágúst kl 14:00-14:30
Skoða eignina Smáratún 20b
Smáratún 20b
800 Selfoss
99.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
481 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Akurhólar 4
 21. ágúst kl 16:00-16:30
Skoða eignina Akurhólar 4
Akurhólar 4
800 Selfoss
73.9 m2
Fjölbýlishús
212
662 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache