Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2024
Deila eign
Deila

Mánamörk 3-5 BIL nr. 3

Atvinnuhúsn.Suðurland/Hveragerði-810
98.9 m2
1 Baðherb.
Verð
44.400.000 kr.
Fermetraverð
448.938 kr./m2
Fasteignamat
22.800.000 kr.
Brunabótamat
31.500.000 kr.
Byggt 2008
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2297583
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
8,02
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYR fasteignasala kynnir MÁNAMÖRK 3-5 BIL 03, í sölu. Húsnæðinu er skipt í tvö bil í dag, iðnaðarhúsnæði/verkstæði annars vegar og skrifstofu/íbúð hins vegar. Ýtið hér fyrir staðsetningu. 
Skráð verkstæði í iðnaðarhúsi sem stendur á iðnaðar- og athafnalóði miðsvæðis í Hveragerði. 
Notkun eignar er skráð iðnaður skráð 98,9 m², húsið er byggt árið 2008 samkvæmt skráningu HMS  
Skipulag eignar: Iðnaðarhúsnæði/verkstæðisrými með salernisaðstöðu og skrifstofu/íbúðarrými með alrými og baðherbergi.    
MÖGULEIKI Á GÓÐUM LEIGUTEKJUM.

Rýminu hefur verið skipt upp í tvö rými;
Verkstæðis- iðnaðarrými:
Opið rými með aflokuðu salerni.
Ný máluð gólf, niðurfall. Snyrting með salerni og handlaug, flísar á gólfi. 
Stór innkeyrsluhurð, með gönguhurð. Stærð hurðar er u.þ.b. breidd 4.8 metrar, hæð 4.8 metrar, rafmagnsopnun. 3-fasa rafmagnstengill, heitt og kalt vatn. Brunaslanga. 

Íbúðar/skrifstofurými: anddyri, alrými og baðherbergi.
Alrými með harðparketi á gólfi. Eldhúsinnrétting er aflokuð með harmonikkuhurðum, lítil innrétting með stálvask, tveimur hellum, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. anddyri með flísum á gólfi. 
Baðherbergi með salerni, sturtu og vaskinnréttingu, speglaskápur flísar á gólfi. 
Inntaksrými er í aflokuðum skáp í anddyri. 

Húsið er samkvæmt HMS skráð sem verkstæði. Undirstöður og gólfplata eru úr járnbentri steinsteypu. Burðarvirki hússins er stálgrind. Þak er bárujárnsklætt. Malbikuð lóð í sameign er við eignina. Við hvert bil eru tvö bílastæði

Lóðin er sameiginleg 3070,3 m² leigulóð frá Hveragerðisbæ. 32 bílastæði eru á lóðinni þar af eitt fyrir hreyfihamlaða. Sérafnotafletir á lóð eru fyrir framan innkeyrsludyr séreigna, með vesturhlið hússins og suðurhlið lóðar.

Snyrtilegt og vel við haldið húsnæði, nýtingarmöguleikar eru ýmsir; íbúð með vinnustofu/verkstæði, eða skrifstofa með vinnustofu/verkstæði. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/11/20146.430.000 kr.7.800.000 kr.98.9 m278.867 kr.
06/07/20095.777.000 kr.8.500.000 kr.119 m271.428 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin