Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2024
Deila eign
Deila

Vættaborgir 72

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
212.2 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
Verð
133.900.000 kr.
Fermetraverð
631.008 kr./m2
Fasteignamat
132.550.000 kr.
Brunabótamat
96.550.000 kr.
Byggt 1998
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2235426
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já og timburverönd
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Smá rifa er á bílskúrshurð. 
Kvöð / kvaðir
Kvöð um bílastæði samkvæmt uppdrætti og lagnir á lóð samkvæmt lóðarleigusamning. Skjal nr.  411-A-028299/1997
BYR fasteignasala kynnir VÆTTABORGIR 72, Reykjavik í einkasölu. Rúmgott sjö herbergja parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á vinsælum stað í Grafarvogi, útsýni að Esjunni.  
Verönd er beggja megin við húsið, snyrtilegur garður. Stutt í alla almenna þjónustu s.s. skóla.  Ýtið hér fyrir staðsetningu. 

Raðhúsið er steypt, byggt árið 1998. Eignin skiptist í parhús 181,7 m² og bílskúr 30,5 m², samtals 212,2 m² að stærð samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi, sjónvarpsherbergi/hol, þvottahús og bílskúr.

Efri hæð: 
Anddyri með flísum á gólfi, fatahengi og fataskáp. Innangengt er úr anddyri í bílskúr.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, útgengt er úr alrými á rúmgóða timburverönd til suðurs með skjólveggjum. Upptekið loft er í alrými með innbyggðri halogen lýsingu. 
Eldhús með flísum á gólfi, rúmgóðri innréttingu, eyja, granít borðplötur, háfur, nýlegur AEG ofn og nýlegt AEG spansuðuhelluborð. Electrolux uppþvottavél, Electrolux ísskápur getur mögulega fylgt.  
Rúmgóð borðstofa og stofa, með gegnheilu parketi á gólfi, upptekið loft, gott útsýni meðal annars að Esjunni. 
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, vaskinnrétting, baðkar, vegghengt salerni og handklæðaofn. 
Parketlagður stigi liggur niður á neðri hæð hússins, inbyggð lýsing er í stiga.
Bílskúr, málað gólf, innangengt er úr anddyri í bílskúr, millilloft er í bílskúr, heitt og kalt vatn.

Neðri hæð:
Sjónvarpsherbergi/hol er neðan við stiga, flísar á gólfi, þaðan er útgengt út á timburverönd í bakgarði. 
Fjögur rúmgóð svefnherbergi eru á neðri hæð.
Hjónaherbergi með fataherbergi inn af, harðparket á gólfi. Útgengt er úr hjónaherbergi út á timburverönd í bakgarði.
Þrjú barnaherbergi, öll með fataskáp. Útgengt er úr einu barnaherberginu út í garð. 
Baðherbergi með þvottaaðstöðu, vélræn loftun. Flísar á gólfi og á veggjum að hluta. Vaskinnrétting, salerni, sturta og handklæðaofn.
Þvottahúss innrétting með hækkun fyrir tvær vélar í vinnuhæð. 

Húsið er staðsteypt parhús á tveimur hæðum. Bílaplan er hellulagt með snjóbræðslukerfi. Rúmgóður og snyrtilegur garður. Framan við húsið er timburverönd til suðurs, matjurtarbeð er á verönd. Aftan við húsið er timburverönd.
Sorptunnuskýli fyrir tvær tunnur. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/07/201970.400.000 kr.38.000.000 kr.212.2 m2179.076 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1998
30.5 m2
Fasteignanúmer
2235426
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Logafold 143
Bílskúr
Opið hús:23. apríl kl 16:30-17:00
Skoða eignina Logafold 143
Logafold 143
112 Reykjavík
215 m2
Raðhús
614
621 þ.kr./m2
133.500.000 kr.
Skoða eignina Hrísrimi 34
Skoða eignina Hrísrimi 34
Hrísrimi 34
112 Reykjavík
193.6 m2
Parhús
715
645 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Stakkhamrar 19
Opið hús:21. apríl kl 13:30-14:00
Skoða eignina Stakkhamrar 19
Stakkhamrar 19
112 Reykjavík
181 m2
Einbýlishús
614
718 þ.kr./m2
130.000.000 kr.
Skoða eignina Krosshamrar 21
Bílskúr
Skoða eignina Krosshamrar 21
Krosshamrar 21
112 Reykjavík
208.2 m2
Einbýlishús
614
672 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache