Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hringbraut 52

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
72.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
823.934 kr./m2
Fasteignamat
51.200.000 kr.
Brunabótamat
31.750.000 kr.
EG
Evert Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1937
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2004056
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
yfirfarnar að hluta
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Yfirfarið að hluta frá árinu 2015
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Hátt rakagildi mælist bakvið veggflísar við blöndunartæki baðkars - einnig á gólffleti við enda baðkarsins
Íbúðaeignir kynna til sölu vel skipulagað 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Hringbraut 52 í Reykjavík. 
Íbúðin er í fullri útleigu og hafa leigjendur áhuga vera áfram, traustar og góðar leigutekjur fram á næsta ár og getur íbúðin því verið gott fjárfestingartækifæri.


Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar  72,7 fm þar af er geymslan 15,4 fm.

Nánar um eignina:
Hol eignarinnar tengir saman öll rými íbúðarinnar. Parket á gólfi.  
Eldús er með hvítri innréttingu með viðarplötu og tengi fyrir uppþvottavél. Parket á gólfi
Stofan er rúmgóð og björt. Parket á gólfi 
Tvo svefnherbergi, bæði með skápum. Parket á gólfi. 
Baðherbergi er með flísar á veggjum, baðkari og skápum yfir vaski. Dúkur á gólfi.
Stór geymsla í sameign fylgir íbúðinni sem er með glugga og fataskáp, í dag nýtist það sem auka herbergi og er í útleigu. Leigjandinn nýtir baðherbergið með leigjendum uppi. 
Á jarðhæð er hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús.
Góð og vel skipulögð íbúð þar sem stutt í alla helstu þjónustu, verslanir, skóla, sundlaug og miðbæinn.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Evert Guðmundsson, löggiltur fasteignasali í síma: 823 3022 eða í netfangið: evert@ibudaeignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu kr. 60.000.- auk vsk.
-Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.
-Lántökugjald vegna veðlána, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/08/201521.050.000 kr.27.100.000 kr.72.7 m2372.764 kr.Nei
07/12/201114.400.000 kr.19.200.000 kr.72.7 m2264.099 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Njálsgata 72
Skoða eignina Njálsgata 72
Njálsgata 72
101 Reykjavík
70.8 m2
Fjölbýlishús
312
846 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 28
Skoða eignina Lindargata 28
Lindargata 28
101 Reykjavík
54 m2
Fjölbýlishús
111
1109 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Garðastræti 13
Skoða eignina Garðastræti 13
Garðastræti 13
101 Reykjavík
59 m2
Hæð
221
998 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 208
Borgartún 24 208
105 Reykjavík
61.4 m2
Fjölbýlishús
211
976 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache